Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Síða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Síða 14
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Eitt er víst: Bandaríkjamenn voru ekki hræddari við yfirgang Japana en svo, að 1937 stórjuku þeir útflutning til þeirra á olíu, brotaj árni og öðrum varningi sem Japönum var lífsnauð- synlegur til hernaðarreksturs síns. Arið 1938 nam hernaðarhráefnið 67% af öllum útflutningi Bandaríkj- anna til Japans, og jókst upp í 70% á næsta ári. En sem áður segir gjörbreyttist við- horfið eftir Pearl Harbour-árásina. Bandaríkin höfðu þá ekki lengur hagnað af tvístruðu Kínaveldi. Leppn- um Sjang Kæ-sjek var ekki lengur ætlað það hlutverk að plægja akur bandaríska auðvaldsins í Kína, held- ur að sameina Jrjóðina til baráttu gegn japönsku svikurunum. Og nú opnuðust augu Bandaríkjamanna fyr- ir eðli þeirrar leppstjórnar sem þeir höfðu sjálfir komið á fót í Kína. Nú urðu þeir að horfast í augu við stað- reyndir verka sinna, og sjá: leppurinn Sjang var ekki aðeins ómerkilegur leppur sem einskis fylgis naut meðal kínversku þjóðarinnar, heldur einnig fasískur svikari sem reiðubúinn var að svíkja húsbændur sína í tryggðum hvenær sem færi gafst, — ef hann hefði hag af ])ví sjálfur. Og banda- risku erindrekarnir urðu svo skyggn- ir að þeir sáu jafnvel og viðurkenndu að kínversku kommúnistarnir hörð- ust í umboði allrar þjóðarinnar, að þeir voru „aflið sem óhj ákvæmilega hlýtur að sigra í Kína“, eins og segir í einni af skýrslum þeirra til Banda- ríkjastjórnar. Það er ekki úr vegi að birta nokkr- ar glefsur úr þessum skýrslum. Þær voru gerðar og sendar Bandaríkja- stjórn á árunum 1944—45, og gefa glögga hugmynd um gang mála í Kína á þessu tímabili. Höfundar þeirra verða varla sakaðir um hlutdrægni kommúnistum í hag. Glefsur úr skýrslum bandarísku utan- ríkisþjónustunnar, teknar úr bókinni „U. S. relations with China", útgefinni af Bandaríkiastjórn í ágúst 1949, bls. 556—574: 9. okt. 1944: „Frásagnir tveggja bandarískra liðsforingja, fjölmargra blaðamanna og tuttugu erlendra ferðamanna, af ástandinu í þeim héröðum Norður- Kína sem lúta stjórn kommúnista eru undarlega samhljóða. Þessi ein- drægni, sem byggð er á nákvæmum athugunum, er mjög þýðingarmikil. Hún knýr okkur til að viðurkenna ákveðnar staðreyndir og draga af þeim mikilvægar ályktanir. „Japönum hejur verið veitt öflug mótspynia“ (Allar leturbreytingar í skýrslunum eru Bandarísku utanríkis- þjónustunnar) „... Þessi andspyrna verður æ öflugri. Japanir geta um stundarsakir brotið hana á bak aftur á takmörkuðum svæðum með því að beita ofurefli liðs. En þeim tekst aldrei að hefja allsherjarsókn inn á 172
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.