Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Síða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Síða 16
TIMARIT MALS OG MENNINGAR yfir Kína ... Generalissimóinn er að glata stuðningi þjóðarinnar .. . Sið- ferðisástandið er bágborið . .. Von- leysið er hin ríkjandi tilfinning ... Það verður æ erfiðara fyrir ríkis- stjórnina að afla matvæla fyrir fjöl- mennan her sinn og embættislýð. Stjórnarfarið og herinn eru svo aug- ljóslega gegnum rotin af spillingu, of- an frá og niður úr, að slíks þekkjast engin dæmi ... Farg pólitískrar kúg- unar og eftirlits, sem hvílt hefur á há- skólaborgurum Iandsins árum saman, hefur rænt þá andlegum þrótti og þeirri forystu sem þeir eitt sinn höfðu. Reiði bænda vegna sífelldra her- kvaðninga, ranglátrar skattheimtu og annarra stjórnarráðstafana breiðist út og fer sívaxandi... „Kuomintangstjórnin hejur ekki einungis reynzt ófœr um að bægja hœtlunni frá, þvert á móti eykur hún vandann með pólitík sinni. En pólitík Kuomintang-stjórnarinnar andspænis dýrtíðarflóði og augljósum merkjum innri og ytri veikleika hlýtur að tákna pólitískt gjaldþrot . .. „Innávið miðast stefna leiðtoga Kuomintang fyrst og fremst við það, að viðhalda sínum eigin völdum. „Kuomintang heldur áfram að skella skolleyrum við sívaxandi kröf- um fólksins um lýðræðislegar umbæt- ur. Skrif generalissimósins og flokks- blaða hans bera því vitni, að hann hefur engan skilning á því hvað við er átt. Þingræðisfyrirkomulagið held- ur áfram að vera innantómt lof- orð. „Kuomintang sýnir engan lit á því að slaka á einræðisstjórn sinni, sem núverandi völd flokksins byggjast á. í stað þess að afnema eða fækka kúg- unartækjum lögregluríkisins heldur flokkurinn þvert á móti áfram að efla þau í örvæntingarfullri tilraun til að tryggja völd sín. „Á fjármálasviðinu er Kuomin- tang-stjórnin ófús að stíga nokkurt það skref til að stemma stigu við dýr- tíðarflóðinu, sem bitna myndi á stétt- um landeigenda og kapítalista. „Stjórnin ber beinlínis ábyrgð á hinni síauknu spillingu meðal em- bættismannanna, sem aftur er megin- orsök þess að allar tilraunir til að koma fjárhag ríkisins í lag renna út í sandinn. Hún aðhefst ekkert til að sporna við stórgróðabraski, auðsöfn- un og fjárglæfrum — enda koma þar við sögu menn sem ýmist eru valda- miklir í flokknum eða hafa við hann náið samband ... „Stjórnin lætur undir höfuð leggj- ast ... að hafa eftirlit með fram- leiðslu og sölu á munaðarvarningi, sem oft kemur frá japönsku yfirráða- svæðunum. Hún lætur sig litlu skipta þótt fjandmönnunum sé að mestu greitt fyrir þessar vörur með hernað- arlega mikilvægum varningi ... Hún heldur áfram að ausa stórfé úr stjórn- arhirzlunum í iðjulausan og þarflaus- an bitlingalýð flokksins. \ 174
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.