Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Síða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Síða 47
DOMSMALAHAÐHERRANN SEFUR jónmundur: — Greinilega. Hann sker hrúta eftir nótum. Þögn. Þeir hlusta báðir. Kýrín baular. skeleggur, við Jónmund: — Við tökum boðinu. jónmundur: — Já, við tökum boðinu. Loki hejur gengið jram hœgra mcgin. Hann sýpur á glasinu. SKELEGGUR, við Loka: — Við tökum boðinu. LOKI, kemur til móts við hann: — Hvar er þá klárinn ? SKELEGGUR, réttir honum höndina: — Hér er hönd mín. Þeir takast í hendur. loki: — Mundi hann geta verið skjóttur? SKELEGGUR, snýr til Jónmundar: — Við höfum enga tryggingu. Þeir ganga inn sviðið vinstra megin. jónmundur: — Hann verður fyrst að yrkja. Loki hejur lagt glasið á ritvélarborðið. LOKI, slœr gítarinn: — Lucky strike. Hann gengur til vinstri. skeleggur, við Jónmund: — Mér detta í hug fornskáldin íslenzku. Þeir ganga til hœgrí. Niður úr lojtinu hejur sigið spjald sem á er letrað: LUCKY STRIKE. loki, syngur: Við skulum ætíð geta góðs til Guðs í hæðum. Hann kann mæðu allri eyða, auman fram til sigurs leiða. jónmundur, við Skelegg: — Mér hefur skjátlazt. skeleggur: — Hann er þá ekki vitlaus? jÓnmundur: — Upp með bambusstöngina! LOKI, syngur: Mótgangsélið geisar grimmt og glepur duginn. En lúttu höfði! láttu nægja að Lausnarinn mun því skjótt frá bægja. jÓnmundur, við Skelegg: — Hringdu eins og skot! skeleggur: — Ut? Hann leggur frá sér glasið. JÓNMUNDUR: — Nei, upp! Upp! Fluguna á öngulinn, maður. Skeleggur hríngir. loki, syngur: I firði Skutuls skrollir ljós á skildi Trega. Er í bígerð unaðsdagur? Uggurinn er þinn Vantrúnaður. skeleggur, leggur tólið á: — So! jónmundur: — Kemur hún? Spjaldið er dregið upp. 205
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.