Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 70
Erlend tímarit VESTURÞÝZKT RÉTTARFAR OG NAZISTAR ImaÍhefti tímaritsins/ej Temps modernes er athyglisverð grein eftir Heinz Abosch um réttarfarið í Vestur-Þýzkalandi og naz- ista. Höfundurinn minnist í upphafi máls síns á Eichmannréttarhöldin: hvernig Jjau hafa skyndilega vakið áhuga vesturþýzkra dómstóla á ýmsum SS-höfðingjum sem til skamms tíma lifðu í góðu gengi og óáreittir af ákæruvaldinu. Ennfremur skýrir hann frá þeim vandræðum sem upplýsingar Eich- manns um Globke, einn nánasta samstarfs- mann Adenauers, kynnu að valda vestur- þýzku stjóminni, en Globke var, áður en hann gerðist kristilegur lýðræðisvinur, starfsmaður í innanríkisráðuneyti nazista og einn af höfundum kynþáttalöggjafarinn- ar frægu sem kennd er við Niirnberg. — Eftir þennan inngang segir höfundur: Það er auðvelt að skilja gremjuna, kvíð- ann og skelfinguna sem hefur heltekið Bonn: Bonnstjómin hefur verið að reyna að ávinna sér lýðræðislegt mannorð til af- nota handa Atlantshafsbandalaginu, og nú er hætta á að allir veikleikar lýðræðis henn- ar komi fram í miskunnarlaust dagsljósið. Vestur-Þýzkaland hefur leitazt við að kaupa sér „lýðræðislegt“ orð við hinu lægsta verði. Stjómendurnir hugðu að ekki gerðist þörf á að uppræta nazismann í raun, heldur væri nægjanlegt að lýsa yfir því að hann væri upprættur. Þegar vesturþýzka ríkið var stofnað 1949 var því baráttan gegn nazistum ekki fyrsta atriðið á stefnuskrá þess, heldur baráttan gegn kommúnisma. Að vísu var sagt að nauðsynlegt væri að verjast öfga- stefnum bæði til vinstri og hægri. En bar- áttuna gegn hægriöfgum skorti alla sann- færingu, og eftir því sem lengra leið gerðist sá skortur augljósari. Óðar en Adenauer hafði verið kjörinn kanzlari gerði hann lýð- um ljósar þær höfuðreglur sem við ætti að styðjast í þessum efnum (15. sept. 1949): „Þeim sem eru í raun og sannleika ábyrgir fyrir þeim glæpum sem framdir vom í valdatíð nazismans ber að hegna án misk- unnar. En að öðm leyti eigum við að hætta að skipta Þjóðverjum í tvo flokka: þá sem eru pólitískt vammlausir og hina. Þessi greining á að hverfa fljótlega. Stríðið og öngþveitið eftir stríðið hafa haft í för með sér svo erfiðar þrautir og slíkar freistingar, að það verður að auðsýna umburðarlyndi gagnvart sumum hrösunum." (P. Weymar: Konrad Adenauer, Miinchen 1955, bls. 450 -451.) Þessi orð eru merkileg því þau sýna vilj- ann til að vera „umburðarlyndur", til að útmá greinarmuninn á nazistum og andnaz- istum. 011 stjórnarstefna Adenauers hefur beinzt ákveðið að þessu marki. „Viljinn" til að „hegna án miskunnar" glæpamönnum Þriðja ríkisins hefur verið dauður bókstaf- ur, efni í hátíðaræður sem gegnt hafa því hlutverki að dylja gagnstæða stjórnar- stefnu ... Skýring þess að tíu ár vom látin líða án þess að hreyft væri við vandamáli nazism- ans — (fyrstu stórmálaferlin gegn SS-böðl- um áttu sér stað 1958) — felst auðvitað { 228
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.