Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Qupperneq 52

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Qupperneq 52
TIMARIT MALS OG MENNINGAR kölluð glæpsamlega ,,mekanísk“. Það má ekki rumska við „svefni heims- ins“, nóttina löngu má dagurinn ekki trufla: f „Sálmum til næturinnar“ spyr Novalis: Verður morgunninn enn og aftur að koma? Endar hvergi þessi jarðneska nauð? Hlálegt amstrið hefur aftur spillt himneskum næturgrun. Friedrich Schlegel deilir á notkun orðsins „miðaldamyrkur“ og bætir því við að raunar megi líkja þessu „merkilega tímabili mannkynssög- unnar“ við nóttina: ... en stjörnu- björt var sú nótt! Nú er eins og við stöndum á kvikandi og dapurlegum eyktamörkum aftureldingarinnar. Stjörnurnar, sem lýstu þessa nótt eru að blikna og horfnar flestar, en dagur er enn ekki runninn. Og oft hefur okkur verið boðað að sól almennrar þekkingar og velsælu muni rísa. En þessi snemmgefnu loforð hafa samt ekki rætzt, og sé einhver ástæða til aS ætla, að þau rætist í bráð væri það einna helzt að ráða af bitrum kuld- anum, sem svo oft andar í morgunloft- inu undir dagsbrún.“ Við hlið yrkis- efnanna um „glataðar tálvonir" finn- um við annað yrkisefni, en það er „kuldinn“, tilfinningin um að það sé orðið kalt og einmanalegt — og þetta yrkisefni, sem birtist með rómantík- inni hverfur ekki uppfrá því og verð- ur æ áleitnara eftir því sem heimur kapítalismans þróast og firring hans vex. Samofin þessari tilfinningu er þráin eftir endurfundum við hlýtt öryggið, móðurskautið, munúð dauð- ans, þrá þýzkra rómantíkera eftir dauðanum. Samruni, eining allsherj- ar eignast sitt tákn í dauðanum: Einst ist alles Leib, Ein Leib, In himmlischem Blute Schwimmt des selige Paar. — O! dass das Weltmeer Schon errötete, Und in duftiges Fleisch Aufquölle der Fels!"1 í allsherjarkynhvöt og dauðaþrá rómantíkurinnar má skynja forboð- ana að viðfangsefnum Sigmundar Freuds — rétt eins og Friedrich Schlegel er fyrirrennari Friedrichs Nietzsches meS hugmyndum sínum um hið „dionyska“ og hið „apoll- onska“. „Hugsanafærin,“ segir No- valis, „eru getnaðarfæri heimsins og náttúrunnar." Ellegar: „Tilfinningin um heimssálina o. s. frv. er í frygð- inni .. .“ ESa þessi athyglisverða hugvekja: „ÞaS er furða, að sam- bland frygðar, trúar og grimmdar skuli ekki löngu vera búið að opna augu manna fyrir skyldleika þeirra og sameiginlegum tilhneigingum.“ ÞjóSfélagsveruleikinn er raunar ekki „útþurrkaður“ úr vitund róm- antísku skáldanna, en hann er þar ótrúlega sundurlaus og snúinn uppí 1 Loks er allt líkami, / einn líkami, / í himnesku blóði / synda hinir sælu makar. Ó! að heimssjórinn / roðni nú / og í ilm- andi hold / umhverfist fjöllin. 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.