Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Síða 18

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Síða 18
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR mikið verið að því gert að undanförnu að níða hugsjónamennina, níða al- þjóðahreyfingu verkalýðsins og sósíalisma, gera lítið úr skáldum og lista- mönnum, gera lítið úr bókum sem oft verðskulda mesta athygli. En hvenær hafa ekki hugsjónir verið lítilsvirtar og hugsjónamenn fótum troðnir? Hve- nær hafa ekki valdsmennirnir, hinir sterku í þjóðfélaginu, þótzt hafa öll ráð í hendi sér? En hvað sýnir veraldarsagan, hvað sýnir íslandssagan? Hverra hefur í rauninni verið valdið og mátturinn? Ekki voru það valdamenn í þjóð- félaginu né ríkisbúrar sem kveiktu logann í brjósti íslendinga á 19. öld sem varð undanfari allra sigra þjóðarinnar. Ekki voru það valdamenn í þjóðfé- laginu sem stofnuðu Mál og menningu og blésu nýjum anda í bókmenntirnar og þjóðlífið. Þegar valdsmenn halda að þeir hafi öll ráð í hendi sér, eru þeir oft falli næst. Þegar þeir halda að þeir hafi kæft hugsjónina, flýgur hún jafn- vel björtust fyrir þjóðinni, og þegar þeir telja sér trú um að þeir hafi þaggað niður í hugsjónamanninum, þá bergmála fjallshlíðarnar rödd hans. Bæði valdið og spillingin eiga sér dauðar rætur. Þau gela ekki nema fúnað. Aflið, það eru hjörtun sem loga, hinir andlegu kraftar er þeir rísa og kveikja í f j öldanum. Þetta eitt gengur frara af skilningi vortim: vér trúðum guði spillingarinnar vér sáum hann ríkja almáttugan í sama vetfangi og þeir risu upp og þeir risu upp. Þetta eitt gengur fram af djúpsæi voru: hvar höfðu þeir leynzt fyrir guði vomm þeir sem risu upp? Og nú vil ég segja það sem vera má að ykkur finnist meira skylt við draum en veruleika: Ég sé blika af nýjum degi í íslenzku þjóðlífi, ekki síður skærum en þeim er við sáum fyrir okkur þegar Mál og menning steig fyrstu sporin. Og það fellur enn í ykkar hlut, einmitt ykkar, að vekja gróður hans til lífs. Hvað er það sem mönnum finnst að og gerir þá svo óánægða? Menn eru frantar öllu óánægðir með manndómsleysi sjálfra sín, óheilindin allt í kring- um sig. Aftur og aftur kveða sér hljóðs raddir sem heimta breyttan þjóðar- anda, aukinn manndóm, nýtt þjóðaruppeldi. Menn finna ekki þann guðmóð sem þeir í sjálfu sér þrá og ekki þau andlegu leiftur sem lýsi yfir gráa hvers- dagsmóðuna. Það er vöknuð að nýju þrá í brjósti einstaklinganna eftir hug- sjónum. Menn eru orðnir þreyttir á ofdýrkun peningavaldsins, á tómleika eig- ingirninnar, finna til sárrar blygðunar yfir spillingu valdsins, fyrirlitningar 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.