Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Síða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Síða 31
VERULEIKI OG VFIRSKIN segja að engin sannfærandi rök hafa verið færð fyrir því að þjóðríkin hafi ekki bolmagn til að neyta tækninnar sér til hagsbóta í friðsamlegum til- gangi. En hitt er alveg hárrétt að þjóð- ríkin hafa ekki krafta til að neyta hennar til stríðsrekstrar; til atómher- væðingar Evrópu er útrýming þjóð- erna nauðsynleg. Forsenda þess að kenningin gildi virðist þessvegna sú að mælikvarðinn á tæknilegar fram- farir sé afl morðvopna. Sá mælikvarði er auðvitað „réttur“ í kapítalistísku skipulagi, vegna þess að vopnaframleiðsla er ein helzta undirstaða þess skipulags á hástigi. Samanber Bandaríkin. Það er að vísu annað svið tækninn- ar sem með réttu má álíta ofurefli einstökum þjóðríkjum Vestur-Ev- rópu, það er geimrannsóknir. En þá ber þess að gæta að ekkert er því til fyrirstöðu að þjóðríki sameinist um stofnanir til lausnar ákveðnum verk- efnum, í friðsamlegum tilgangi, án þess að afsala sér tilveru sinni. Alþjóðleg samvinna í friðsamleg- um tilgangi og aukin verkaskipting milli þjóða er nauðsyn framtíðarinn- ar, en það mál er óskylt stór-ríkishug- sjón evrópskra auðjarla. Aðalatriðið í þessu sambandi er það að þau rök sem mæla með því að tækniþróunin út af fyrir sig krefjist útrýmingar þjóðerna virðast léttvæg; hinsvegar eru þau rök bæði augljós og sterk sem benda til þess að tækni- þróun -f- kapítalistískt efnahagskerfi muni óhjákvæmilega leiða í þessa átt. Hugsjónin „sameining Evrópu“ er í rauninni um þessar mundir aðeins eitt þeirra orðtaka sem stjómmála- menn grípa til fyrir hentugleika sakir til að dylja raunverulegar áætlanir sínar. Um sameiningu Evrópu er varla hægt að tala á þessu stigi, eng- in lögformleg stofnun evrópskra bandaríkja er í vændum. Það er að- eins um það að ræða að steypa sam- an í eina heild sterkustu öflum hins evrópska kapítalisma, gera úr þeim harðan kapítalistískan kjarna, sem verði jafn-rétthár í heiminum og hinn ameríski kjarni hefur verið nú um sinn. Þessi kjarni kann að innihalda aðeins Frakkland og Þýzkaland, þeg- ar til kastanna kemur, eða Frakkland, Þýzkaland og Bretland, eða Þýzka- land, Ítalíu og Frakkland; um það er ekki hægt að fullyrða neitt að svo komnu máli. Hinsvegar er augljóst að forustumenn þessarar sameiningar kæra sig ekki um að hafa þennan kjarna stærri en nauðsynlegt er til þess að hann geti gegnt því tvíþætta hlutverki að halda til jafns við Bandaríkin og bera ægishjálm yfir öll önnur ríki Vestur-Evrópu. Ræð- urnar um hina hættulegu „útþynn- ingu“ Efnahagsbandalagsins eru lær- dómsríkar í þessu sambandi. Auð- hringarnir sem mynda eiga hinn harða kjarna veita sjálfum sér for- gangsrétt til gróðans, og ætla sjálfum 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.