Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Qupperneq 92

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Qupperneq 92
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR um heimi. Sum þessara kvæða (Heiðni og Skógarmaður t. d.) eru listavel ort og búa vissulega yfir mikilli fegurð. En fyrsta kvæði bókarinnar, Tréð, sýnir þegar livern- ig umliverfið og samtíminn knýja á, og leið skáldsins liggur til kvæða eins og Frelsið og guð, Grafarasöngur og Hljóð. Þessi kvæði eru orðin til í baráttunni við veruleik nútímans, sprottin af þörfinni til að breyta heiminum; það eru þessi kvæði sem með sanni má kalla tannfé handa nýj- um heimi. Sem sýnishorn tek ég hér fyrsta og síðasta erindið af Frelsið og guð: Hve þakklátt brosir við kúgaranum öreigans auga: jagurt sýngur svipan og kátt hlœr byssunnar kúla það er jrelsið á leiðinni gegnum líkami milljónanna: guð hejur svo fyrir mœlt að það skuli taka timann smn. Svo mörg eru heilög orð að einginn þolir jrekari smán veikara vanmœtti svívirðilegri svik. Kviksettur rís úr gröf og krossjestur stígur ofan og heiftin reisir stiga úr stóryrðum upp til guðs. Náttúruskynjun Þorsteins er sérstæð og sterk og minnir stundum á þau málverk Kjarvals sem eru í senn náttúrumyndir og fantasíur (t. d. kvæoið Augu). Kvæðin Morgunn og Járn, sem eru meðal þeirra allrabeztu í bókinni, eru nokkurs konar syntesur: í þeim rennur saman hin ríka náttúruskynjun skáldsins og vitund hans um hinn þjóðfélagslega veruleik. Ymis fleiri kvæði væri ástæða til að nefna, t. d. Svarta steininn og Ljóð sem sameina aðdáanlega heita tilfinningu og stillingu, æðruleysi: ekkert er fjær Þor- steini en að úthella hjarta sínu; bæði hafa hinn áleitna lágværa tón sem hljómar í Lij- andi manna landi. Kvæðið Menning vísar einnig fram til þeirrar bókar, þótt nteð öðr- um hætti sé, því að segja má að upphaf hennar sé „sú óhrekjandi staðreynd að við erum umkringdir dýjaveitum á alla vegu“. Tannfé handa nýjum heimi er meira en athyglisverð bók: hún hefur að mínum dómi að geyma kvæði sem telja verður með- al þeirra allrabeztu sem ort hafa verið á ís- lenzku á síðustu árum. Hún er allmisjöfn, en við öðru er ekki að búast af jafnungu skáldi, og tjóir ekki um að sakast. Sem spegill af þróun skáldsins sýnir hún hvern- ig alvara hans og ábyrgðartilfinning vísa honum leiðina til vandamála samtímans. Kvæðin í Tannjé bera vitni um hina miklu málþekkingu Þorsteins, en sums staðar skortir allmjög á listræna beitingu málsins. Of mikið ber á fomeskju í orða- vali og líkinga, og sumar tilraunimar til að endurlífga útdauða málsnotkun (t. d. „leið erumk fjöll ...“) em að mínum dómi and- vana fæddar. Svipuðu máli finnst mér gegna um kvæðin (í 2. hluta bókarinanr) sem ort eru með hliðsjón af þjóðkvæðastíl: á öld atómsins og síðkapítalismans eru þessir þættir hjáróma þótt þeir kunni að hafa hæft vel álfum. raddir Jómsvíkínga og ys götunnar mœtast segir í hinu stutta kvæði Gestir og í því er fólginn sigur þessarar bókar. I næstu bók, sem kemur út tveimur ámm seinna, er stig- ið skrefi lengra: þar hefur ys götunnar, rödd samtímans, yfirgnæft rödd fortíðar- innar, þótt hún lifi reyndar undir niðri. Lijandi manna land fjallar um þann vanda sem því fylgir að vera ungur maður á Islandi í dag, landi hersetu og „viðreisn- ar“, þar sem 82
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.