Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Page 97

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Page 97
Black Power vert vegna þess að þjóðir þriðja heimsins ætla sér nú að hætta að viður- kenna skilgreiningar sem vestrið hefur troðið upp á þær. Við skulum líta á nokkur dæmi. Sagnfræðin segir ykkur að ekkert hafi gerzt fyrr en hvítur maður kemur til sögunnar. Það er sama hvaða hvítan mann við spyrjum, hver hafi fyrstur fundið Ameríku, hann svarar að bragði „Kristófer Kólumbus“. Ef þið spyrjið hver hafi fundið Kína er svarið „Marco Polo“. Ef þið spyrjið um Vesturindíur, þá er svarið eins og mér var alltaf kennt, þær fundust ekki fyrr en Sir Walter Raleigh vantaði tjöru fyrir seglskipin sín, þá kom hann og fann eyjarnar og sagði: „Júpp, ég hef fundið ykkur“ og saga þeirra hófst. En lítum á kynþáttamisréttið í þessari fullyrðingu, látum okkur grann- skoða það. Kólumbus fann ekki Ameríku. Hann var e. t. v. fyrsti hvíti mað- urinn sem sté fæti á ameríska grund, svo vitað sé. Það er allt og sumt. Þar var fólk fyrir hans daga. Til allrar ólukku var fólkið ekki hvítt - því miður fyrir hvíta vestrið, sem betur fór fyrir okkur. Máli skiptir að vestræna þjóð- félagið hvíta viðurkennir aldrei tilveru litaðra þjóða, hvorki vísvitandi né í undirvitundinni. Þannig er þelta allsstaðar. Þjóðir þriðja heimsins aðhöfð- ust ekkert fyrr en hvítur maður kom til þeirra. - Þess vegna er Kína ekki til, Maó vill ekki hleypa hvítum mönnum inní Kína. Og óðar en varir verð- ur Hong Kong ekki til, af því að hinir hvítu menn verða reknir á dyr. Ástandið er slíkt, að veraldarsagan hefur verið skráð - sannast orða umsnúin. Eg held að ein mesta lýgi vestræns þjóðfélags hafi verið sú að kenna sig við vestræna menningu. I allri veraldarsögunni lesum við um vestræna siðmenningu, það þýðir að allt þar utanvið er snault af siðmenn- ingu. Hvít börn sem lesa þetta nú í dag átta sig ekki á að verið er að segja þeim, að þau séu æðri verur af því að þau séu höfundar siðmenningarinnar. Þegar bezt lætur er þetta nafnabrengl, þegar verst lætur er þetta bölvuð lýgi. Vestræn menning hefur verið allt nema siðmenntuð. Hún hefur verið mesta villimennska, að sjálfsögðu. Okkur er sagt að vestræn siðmenning hefjist • með Grikkjum, að Alexander mikli sé kjarninn í henni. Ég man það eitt um Alexander mikla, að þegar hann var tuttugu og sex ára grét hann yfir því að hafa enga til að drepa, myrða og ræna. Þetta er kjarninn í vestrænni siðmenningu. Ef við erum ekki ánægðir með hann þá getum við allténd snúið okkur að Rómverska heimsveldinu. Ánægjulegasta frístundaiðja Forn- rómverja var að horfa á menn drepa menn eða ljón rífa þá á hol. Þeir voru siðfáguð þjóð. Sannleikurinn er, að svokölluð siðmenning þeirra stafaði af því að þeir kúguðu aðrar þjóðir. Og þessi undirokun á öðrum þjóðum 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.