Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Síða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Síða 107
Black Power mínum um ofbeldi. Verndardýrlingurinn minn notaði hana. Og til þess að hætta öllu tali um ofheldið ætla ég að fara með hana. Hún er eftir Sartre: „Við hverju bjóstu þegar þú leystir munnkeflið sem varnaði svörtum mönnum máls? Að þeir myndu syngja þér dýrðaróð? Hélstu að þessi höfuð sem feður okkar heygðu í duftið myndu horfa á okkur aðdáunaraugum þegar þau eru aftur reist við?“ Þetta voru orð Jean-Paul Sartre, ekki mín. Við vinnum að því að vekja byltingarkennd bandarískra svertingja og fá þá til að ganga til liðs við þriðja heiminn. Við ráðirm því ekki hvort ofbeldi er beitt eða ekki, hvíta vestrið ákveður það. Við berjmnst pólitískri bar- áttu. Stríð er stjórnmál með ofbeldi. Hvíta vestrið mun taka um það ákvarð- anir, hvernig þeir vilja að pólitíska stríðið fari fram. Við munum ekki fram- ar knékrjúpa neinum hvítum manni. Ef þeir snerta einn svertingja í Banda- ríkjunum eiga þeir í stríði við alla svertingja Bandaríkjanna. Við ætlum að efla baráttu okkar á alþjóðavettvangi og tengjast traustari böndum þriðja heiminum. Það er eina leiðin til björgunar. Jafnframt erum við að berjast fyrir því að bjarga mannkyninu í heiminum öllum, sem vestr- inu hefur svo hörmulega mistekizt að varðveita. Baráttunni verður að stjórna frá þriðja heiminum. Nýjar raddir munu heyrast. Raddir Che, Maós, Fanons. Þið megið eiga Rousseau, þið megið eiga Marx, þið megið jafnvel eiga hinn mikla frelsispostula John Stuart Mill. Ég ætla að segja ykkur hvers vegna ofbeldi er mikilvægt til að móta and- spyrnumeðvitund í Bandaríkjunum. Og nú ætla ég að fara með tilvitnun sem komið hefur til okkar frá Þýzkalandi: „Sigur stormsveitanna krefst þess, að hin misþyrmdu fórnardýr láti leiða sig sjálfviljug í gálgann, án mótmæla, lýsi sig óhæf og afneiti sjálfum sér, unz þau hætta að kannast við sitt eigið sjálf.“ Ekkert er eins hræðilegt og þessar ómannlegu göngur hjá mannlegum verum á vit dauðans. Ég get ekki ímyndað mér að svertingjar í Ameríku geti gengið til gálgans á sama hátt og Gyðingar. Ef Bandaríkin, hvít Ameríka, tekur þann kost að leika nasista þá munum við láta þau vita, að svartir Am- eríkanar eru ekki Gyðingar. Við munum berjast unz yfir lýkur. Ef ykkur finnst ofbeldiskeimur af þessu þá skal ég minna ykkur á kvæði sem hinn mikli forsætisráðherra ykkar, Sir Winston Churchill, las upp um það bil er þið voruð tilhúnir að ráðast á Þýzkaland, jafnvel þótt ykkur væri sagt þar að þið væruð þjóðarbrot. Ekki veit ég hvort Churchill vissi það, en svo vill til að kvæðið er eftir svertingja, Claude McKay frá Jamaica, og hann orti 7 TMM 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.