Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Side 20

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Side 20
Tímarit Máls og menningar Sjálfsdómur skáldsins í lokakvæði sömu bókar (Eftirmála) hnígur í sömu átt. Ljóðasafnið fékk líka heldur kuldalegar viðtökur, jafnvel hjá þeim gagnrýnendum sem voru skyldastir Jóhannesi í skoðunum og mátu hann mest. Magnús Kjartansson komst svo að orði í ritdómi: Jóhannes úr Kötlum er of hefðbundinn í framsetningu sinni og túlkun. Hann talar miskunnarlaust um frelsi, kúgun, réttlæti o. s. frv. o. s. frv., enda þótt þeim orðum hafi verið útjaskað svo af ómerkilegum pissskáldum að þau hafa enga merkingu lengur, nema blásið sé í þau nýju lífi; en það hefur Jóhannesi úr Kötlum ekki tekizt.1 Þó að hér verði ekki fjallað um bókmenntasögulegar forsendur þeirrar byltingar sem varð í ljóði Jóhannesar upp úr síðari heimsstyrjöldinni, skal vikið lauslega að viðbrögðum skáldsins þegar hann fann áhrif módern- ismans í bókmenntalegu andrúmslofti samtímans. Skemmst er að segja að Jóhannes leit á atómkveðskapinn sem uppreisn gegn hættulegri kyrrstöðu og formfestu líkt og andóf Jónasar Hallgrímssonar við rímnastaglinu rúmri öld áður. Hann hafði ekki fyrr gengið frá Ijóðunum í Sól tér sortna en hann tók að birta ,Orímuð ljóð‘ í Tímariti Máls og menningar undir dul- nefninu Anonymus. Um orsök þess segir hann síðar í viðtali við Einar Braga: Ég var orðinn ósáttur við sjálfan mig og ljóðagerð mína — fannst sem ég væri farinn að haltra á eftir. ... mig langaði að freista nýrra leiða í skáld- skapnum — heyja mér ferskara ljóðmál, ná tökum á nýju sniði líkinga og mynda sem kannski gæti síðar meir yngt upp hina rímuðu ljóðagerð.2 Ljóðaþýðingar þær sem Jóhannes gerði á næsm ámm og birti í bókinni Annarlegar tungur (1948) voru því formtilraunir, þáttur í þeirri endur- nýjun sem hann keppti að. Þótt sum kvæðanna væru frumkveðin í all- hefðbundnu formi urðu þau órímuð í íslensku gerðinni. Þýðandinn kvaðst hafa viljað „reyna að beina Ijóðþróuninni í nýja og frjósamari farvegu - forsendur fyrir félagslegum baráttukveðskap voru sem sé horfnar í bili, samkvæmt tilskipun stríðsgróðans“.3 Þessi síðustu orð eru merkileg viður- kenning á því að formbreyting ljóðsins standi í sambandi við inntaksbreyt- ingu þess, sé með nokkrum hætti afleiðing hennar. Þó að lífsskoðun 1 Tímarit Máls og menningar I, 1946, bls. 65. 2 Birtingur, 3. hefti 1957. 3 Sama rit, sama bls. 130
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.