Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 50
Tímarit Máls og menningar hana niður í svaðið. En sú aðferð virðist vera öðrum vinsælli, þegar menn eru að koma sínum „til nokkurs þroska“. Neyzluhvötin er engin sérhvöt mannsins, sem honum ber þar af leið- andi að setja skör ofar öðrum þurftum sínum. I frumstæðustu mynd - næringartöku — er hún öllum lífverum sameiginleg. Afskræming hennar, ofneyzlan, er jafn fjarri því að vera undirstaða MANN-tilveru okkar, þótt ætla mætti, að hvers kyns hvataþensla sé einmitt staðfesting á yfirburðum manndýrsins yfir aðrar skepnur skaparans, sem hafa ekki ímyndunarafl til þess að afbaka hvatalíf sitt til jafns við manninn. I því sé sigurinn fólg- inn. Ef einhver er svo næmur, að hann láti innræta sér slíka trú, munar hann varla um að tileinka sér þá viðbótarvizku, að lítið fer að lokum fyrir yfirburðum þess, sem hefur sigrað sig dauðan, hvaða veg svo sem hann velur til þess. Þær hvatir, sem einar fá risið undir því að heita mcmnlegar hvatir, eru þær, sem aðgreina manninn frá dýrunum. Þetta eru hinar andlegu hvatir mannsins, sem í senn eru skapnaður og sköpuður hinna illhemjanlegu hug- taka, sem kallast sál, tilfinningar og vitsmunir, og hér mættu ganga undir einu og sama heiti að skaðlausu fyrir skilninginn. I þessum hvötum búa allir hæfileikar mannsins til að reyna lífið og gefa því allt það gildi, sem lífið framast getur haft. Með hliðsjón af ríkjandi hugsjónum líðandi tíma, sem m. a. boða ellimæði og ófrumleik mannlegra hvata, er því skiljanleg hin algenga lífsskynjun, að lífið sé ekki annað en samsafn sundurlausra orða, samhengislausra atvika og athafna, sem öllum eru óviðkomandi og marklaus í sjálfum sér, og skilja manninn eftir að því er virðist (og játast rétt) mun tómari og líf hans tilgangslausara sem hann hefur meiri sam- skipti við umheiminn. Menn geta varla vænzt þess að upplifa neitt sem er verðugr, gefur lífinu fyllingu og gerir það merkingarbært, nema þeir haldi og fái að balda hinum mannlegu hvötum sínum opnum og lifandi og hafi kjark til þess að vernda séreðli sitt fyrir sívaxandi ofbeldi félags- „samvizkunnar“ (versus ,,sérvizka“) einkum þegar nefnd samvizka er á jafn andlausum villigötum og nú. Sé þessum hvötum hins vegar ekki hafnað af tómri tízkuþægð, getur sá, sem situr á sömu hundaþúfunni allt sitt líf, orðið mun reynsluríkari en hinn, sem með stíflaðar skynrásir veður vítt of allan heim og á ekki aðra líftryggingu en auðæfi sín. Það eru þessar hvatir, sem hafa getið af sér alla heimsins speki og þar með talin eftirfarandi spakyrði Hávamála: 160
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.