Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 114

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 114
Timarit Máls og menningar fyrir augun og ég sagði honum líka af að hann tók þegar til að semja smásögu um Davos. Hún skyldi verða stórkalla- legur eftirleikur að „Dauða í Feneyjum" og andstæða þess verks. Ur fyrirhugaðri smásögu óx „Töfrafjallið". Aftur var það ritverkið sjálft sem tók stjórnina. Hann hafði lengi haft í huga að semja einskonar þríleik, smásögu um Erasmus, aðra um Jósep og þá þriðju um Filipus annan sem gætu myndað samstæða heild í litlu snotru bindi. En einnig hér tóku málin sína eigin stefnu. Ur einni smá- sögunni varð skáldsaga í fjórum hlutum en ekkert varð úr hinum. Semsagt, hann heimsótti mig upp í Davos og jafnvel koma hans á staðinn var svo mikið sviplík því þegar Hans Castorp bar þar að garði. Einnig Thom- as fór úr lestinni í Davos-þorpi og ég fór niðreftir að taka á móti honum eins og Ziemssen, frændi Castorps, gerði. Svo gengum við upp að hælinu og spjöll- uðum þindarlaust eins og þeir frænd- urnir. Eg var búin að vera þarna máti- uðum saman og lét dæluna ganga, sagði frá ótai atvikum og endurtók í sífellu: Það er svo gaman að maður hefur loks- ins einhvern til að tala við. Svo benti ég honum á allar mann- gerðirnar og útmálaði fólkið fyrir hon- um. Síðar notfærði hann sér það með þeim eina mun að breyta nöfnunum. Tvær kunningjakonur mínar, frú Plúr og stöllu hennar frú Maus, tók Thomas upp í skáldsöguna sem frú Stöhr og frú Iltis. Þær voru virkilega svona. Oborg- anlegar. Frú Plúr var svo ægilega púka- leg og ég var steinhissa á því (alveg eins og Hans Castorp) að það gæti ver- ið hægt að vera helsjúkur og samt svona púkalegur. Hin sönnu nöfn kvennanna, Plúr og Maus, fannst mér hljóma betur en Stöhr og Iltis, en vitanlega gat Thomas ekki annað en snúið nöfnunum dálítið við. Svo sýndi ég honum riddarann, þann með ljóta hóstann, og svo sorgmæddu spönsku konuna „Tous-les-des“, en elsti sonur hennar var þungt haidinn af berkl- um. Sá yngri kom í heimsókn og veikt- ist á stundinni. Jessen, í hlutverki „Be- hrens hirðráðs", útskýrði það fyrir mér: Sko, loftslagið hérna er mjög gott við sjúkdómnum, en fyrir kemur að það sé jafngott fyrir sjúkdóminn. I ýmsum til- vikum leysir það berklana úr læðingi. Hjá þessum ungu mönnum opnaði það fyrir sjúkdóminn. — Enda tærðust þeir upp báðir tveir. Móðirin var skelfilega sorgmædd og alltaf svartklædd að hxtti leikkonunnar Duse, og eirðarlaus reik- aði hún um garðinn. Hún kunni ekki nema smáræði í frönsku en við hvern sem hún hitti sagði hún: „Vous savez, tous les des“. Það átti að merkja „tous les deux“. Svo var frammistöðustúlkan með byggkornið, hvað hét hún nú aft- ur? I bókinni gengur hún undir nafn- inu „von Mylendonk“. Hún var með eitthvert svona aðalsnafn. Og „Jessen" sjálfur með olíumálverkin sín, og svo var konan með blístrandi brjóstkassann eftir höggningu, Hermine Kleefeld held ég hún hafi heitið, jafnvel í veruleik- anum, — svo var hún „Levi“, hin kon- an sem var í „Félaginu hálft lunga“. Þá sagði ég honum frá konunni sem d-dó svo vi-virðulega. „Herra Albin“ var í Arosa. Það var „herra Albin“ sem var alltaf að stæra sig, fitlaði í sífellu við skammbyssuna og hugðist skjóta sig. Auk þess át hann feiknin öll af sykurkúlum og bauð öðr- um. Madame Chauchat, kona sem alltaf skellti hurðum, var til staðar í Davos. í fyrstu gerði hún bónda mínum mjög
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.