Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Blaðsíða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Blaðsíða 22
Tímarit Máls og menningar bils er kenna má við sósíalíska þjóðfélagsumræðu, sem hófst upp úr 1930 og setti meginsvip á bókmenntir tveggja næstu áratuga. Merki hinna nýju viðhorfa koma fram hjá Jóhannesi í kvæðinu „Ef ég segði þér allt í Alftirnar kvaka. Það hefst svo Ef ég segði þér alt, sem ég sé og heyri er svífur húmið á skjá og værðin svífur á víkinga dagsins, — ég veit að þú grétir þá. Eg get ekki sofið, ég get ekki sofið, — það gustar um anda minn, því sorgin að austan og sunnan og vestan í sál mína leitar inn. Það sem heldur vöku fyrir skáldinu er vitneskjan um félagslegt og efna- legt misrétti í heiminum: En lengra ég horfi — og auðvaldsins örn yfir auðninni hlakka ég sé.----- Það er hlegið að tárunum, hrækt á sárin, — alt hringsnýst um völd og fé. Það er hjalað um kærleika, sannleika, sælu, — en sæki einhver hugsjón nær dynja hrópin og ópin frá hræsnandi tungum, sem heimta að hún þokist fjær! Árið 1930 komu út tvær Ijóðabækur, sem hvor með sínum hætti eru merkileg verk í sögu íslenskrar ljóðagerðar þessara ára. Það var Hamar og sigð eftir Sigurð Einarsson, safn glóandi heitra baráttu- og ádeilukvæða í mælskum ræðustíl og elduð af sósíalískum anda. Hin bókin var Kvceða- kver Halldórs Laxness, sem einkenndist annars vegar af djörfum formtil- raunum og hins vegar af skopstælingum á þeim tilfinningasama skáldskap, sem hafði verið í tísku um sinn. Tveimur árum síðar kom út eitthvert mesta tímamótaverk á höfundar- ferli Jóhannesar úr Kötlum, Eg lcet sem ég sofi. í þessari bók eru jöfnum höndum bjartsýn og rómantísk kvæði í anda æskuhugmynda skáldsins, hvöss ádeilu- og hvatningarljóð limð sósíalískum viðhorfum og raunsæi- legar myndir af kjömm og örlögum olnbogabarna samfélagsins. Hið þjóð- félagslega ádeilu- og baráttuskáld Jóhannes úr Kötlum var komið fram á sviðið. 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.