Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Blaðsíða 113

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Blaðsíða 113
Þekkingin, bugmyndir og skoðanir og hverjir eru stalínistar? Ég veit ekki um nein samtök eða hópa manna sem sjálfir kenni sig við Stalín, en hins veg- ar við Lenín og Marx og Maó. Stalín hélt reyndar sjálfur einhvern tíma fróð- lega fyrirlestra um lenínisma og hefur sjálfsagt talið sig framkvæma þá stefnu í sinni valdatíð. Á þeim árum var hann jafnan nefndur félagi Stalín. Stalínismi gæti þá verið s. s. lenínismi eða s. s. marxismi plús alræði öreiganna. Og er ekki vert að fara lengra út í þá sálma. Ég tek annað dæmi um orðið efnis- hyggja, sem ætla mætti að væri alger- lega fræðilegrar merkingar og er það auðvitað hjá Þ.V. Efnishyggja er heim- spekiskoðun sem lítur á efnið sem hið upprunalega, gagnstætt hughyggju. En orðið er oft notað í íslenskri stjórnmála- umræðu í allt annarri merkingu. Ég heyrði t. d. fyrir allmörgum árum ís- lenskan forsætisráðherra í áramótaræðu nota það nánast í merkingunni: ágirnd. Þetta varð ljóst af samhengi ræðunnar. Og auðvitað var efnishyggjan rót alls ills. Ég hef haldið mig að mestu við eitr atriði í ritgerð Þ.V., þ. e. a. s. líffræðina, þó að þekking mín í þeirri fræðigrein sé að vísu af skornum skammti. En það er vegna þess að hún snertir náið lífs- skoðanir manna og hugmyndir um sjálfa sig. Það mætti halda lengi áfram að ræða um heimspeki og lífsskoðanir og ekki síst þjóðfélagsmál í framhaldi af grein Þorsteins Vilhjálmssonar og það munu eflaust aðrir gera. En hér má vera amen eftir efninu og læt ég því staðar numið að sinni. Mars 1978. Ádrepur Vramhald af bls. 122. nefndir og ráð borgarinnar. Sú hætta leynist oft í fjölflokkastjórn að fugla- hrasðupólitíkin verði allsráðandi, þannig séu menn settir í stöður eingöngu til að útiloka annan eða valda þá sem fyrir eru. Að sjálfsögðu verður ekki hjá því komist að ný stjórn ráði sér sína trúnaðarmenn, því án trúnaðar er ekki hægt að stjórna borg eins og Reykjavxk. Hin spurningin er þó miklu mikilvægari. Hvert verður hið pólitíska leiðar- ljós nýja meirihlutans? Verður leiðarljósið róttæk umsköpun borgarlífsins,. þannig að lífið öðlist hér nýtt gildi og auðveldi efnahagslega afkomu alls þorra almennings? Eða verður borginni bara vel stjórnað? Eitt af stærsm vandamálum borgarinnar er atvinnuuppbyggingin sem hefur farið úrskeiðis undir fargi einkaframtaksins. Atvinnulíf hérlendis er alltof sveiflukennt, árstíðabundið og um leið fjármagnsfrekt vegna nýtingarvand- kvæða til að einkaframtakið ráði sæmilega við það. Það er skylda hvers sam- félags að útvega sérhverri vinnufúsri hendi atvinnu, og það er hægt að gera 223
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.