Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Blaðsíða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Blaðsíða 105
grein fyrir umhverfi sínu og stöðu þrátt fyrir mikla viðleitni. Sjálfur er Ottar að velta fyrir sér misheppnuðu lífi sínu í upphafi bókar- innar. Hann hefur misst þá trú á or- sakasamhengi og tilgang lífsins sem hann átti einu sinni og lætur hverjum degi nægja sína þjáningu, límr á tilver- una sem fáránleika. Stöku sinnum rank- ar hann við sér og upphefur ástríðu- laust málskraf um eigin misheppnun og firringu og tilgangsleysi lífsins. Tvær persónur sem hann hefur taug- ar til eru grátt leiknar af hinum breytm tímum. Francois, námsmannaforinginn frá Háskólanum í Tours, er orðinn for- fallinn eimrlyfjaneytandi. Odile, sem Ottar hefur unnað hálfvonlausri ást, er orðin últrabyltingarsinnuð út úr leiðind- um að eigin sögn, en byltingarhug- myndir hennar felast orðið einvörðungu í boðun og iðkun frjálsra ásta. Um þessi tvö segir á einum stað: Ottari virtist þau fljóta umhugsunar- laust að feigðarósi. Engu var líkara en líf þeirra félli að tíðarandanum, þannig að þau litu alls ekki á sig sem afbrigðileg, heldur fremur venjuleg. Eins og eitthvert hirðuleysi um eigin framtíð hefði náð tökum á þeim. (80—81) Lífsviðhorf Ottars sjálfs þegar hér er komið sögu skýrast einna best með til- vitnunum á borð við þessar: Þrátt fyrir allt, hugsaði hann, það er kominn tími til að gerast raunsær og fara. Yfirgefa þennan fáránleika til að byggja annan á öðrum stað. (22) Stofnunin var staðsett í hjarta borgar- innar og gæti verið henmgt leiksvið fyrir sannferðugan vemleika. Hann gæti jafnvel haft það á tilfinning- Umsagnir um beekur unni að hann lifði eitthvað nýtt. (129) og þennan eftirmiðdag, þegar hann kemur afmr á þann stað, þar sem hann hafði leitast við undanfarna mánuði að lifa sannverðugan raun- veruleika, er eins og hann hafi aðeins skroppið í burm til að upplifa sýn- ingu; sviðsettan harmleik, ekki lífið sjálft heldur mynd þess. (89) I síðasta dæminu er skírskotað til snöggrar ferðar Óttars frá Strassborg til Parísar þar sem hann hefur aðstoðað Francois, fyrrnefndan kunningja sinn, við að fyrirfara sér. Sá atburður veldur honum engu uppnámi né hugarangri; eina tilfinningin sem rís upp úr þeim þokuhjúp sem sveipar vitund hans á þessari smndu er aðdáun: Gamli góði Francois. Ekki hvarflar að honum að Francois eigi í raun annars kost. Hugarfar Óttars mótast ekki af ör- væntingu yfir eyddu lífi og brostnum draumum heldur einhverri deyfð og sinnuleysi. Sjálfur er hann vitandi um einhverja „vöntun" sína og hefur jafnan skýringar á reiðum höndum þótt ekki séu þær allar jafnskiljanlegar. En yfir- leitt skellir hann skuldinni á þjóðfé- lagið. Þess ber að geta í þessu sambandi að höfundarafstaða til Óttars er ekki írón- ísk svo að merkjanlegt sé; höfundur virðist ætla sér að nota lýsingu hans til að bregða upp mynd „tilfinningagerðar“ þess tíma sem við lifum. En sannfær- andi forsendur vantar. Lesandi fær fjarri því neinar fullnægjandi skýringar á því af sögunni hvað það er í þjóðfélags- gerðinni sem elur af sér slíkan hugsun- arhátt án þess nokkur virðist geta rönd við reist. Slíkt óskilgreinanlegt ofurvald virðist núverandi neysluþjóðfélag hafa 215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.