Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Blaðsíða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Blaðsíða 95
Saga úr sveitinni Aldrei, hugsaði hún þegar fóturinn flæktist í fjalldrapa og hún slengd- ist með andlitið ofan í meiri fjalldrapa sem rispaði og stakk. Aldrei, aldrei, aldrei. Hann er farinn frá mér; farinn til Helvítis og ég sit uppi með karlpunginn í Holti og hann situr uppi með vitlausa kven- manninn úr heiðinni því þú ert snarvitlaus. — Anna, sagði Hrólfur. Þú hefur alltaf haft orð á þér fyrir að vera bæði skynsöm og gætin. Eigum við að reyna að búa í kotinu? Viltu koma með mér og treysta á Guð og gæfuna og taka svo því sem að höndum ber? — Já, sagði ég, sagði Anna ofan í fjalldrapann. Ég sagði ekkert annað. Sagði bara — já. Það var af því að ég er snarvitlaus. Ég átti að segja nei. Hefði ég sagt nei væri ég vel metin vinnukona á besta býlinu í þessari sveit og jafnvel þó víðar væri leitað. Hún reis á fjóra fætur í fjalldrapanum og gekk af stað. Fjalldrapinn meiddi hendurnar og fæturnir drógust bögsulega á eftir innan í pilsinu. Aaannnnnna, heyrðist kallað. Aaaannnnna, Aaaaana. Hún herti á sér. Það var erfitt að ganga svona á fjórum fótum. Sérstaklega yfir skorning- ana. Svitinn var afmr farinn að renna í taumum og hann rann í augun og það sveið undan honum. Köllin voru þögnuð. Kannski höfðu þeir dregist afmr úr. Þó stóðu allt í einu tveir fæmr fyrir framan hana og hún vissi að leikurinn var á enda. Efstakot var hmnið og risi aldrei afmr. — Ég veit til hvers þið emð komnir, sagði hún. Það er alltaf sama sagan. Hún sneri sér við svo maðurinn var nú fyrir aftan hana, teygði hendina afmr með sér, fletti pilsinu fram yfir mitti og beið. Það var þögn kringum hana eins og mennirnir væru á báðum átmm. Svo var tekið undir handleggina sitt hvom megin og hún bar fæturna ekki fyrir sig þegar henni var dröslað af stað — í átt að Holti. 205
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.