Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Blaðsíða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Blaðsíða 23
Með barnsins trygga hjarta ... Ef við stöldrum við andartak og athugum hver bókmenntaleg staða Jó- hannesar úr Kötlum er við upphaf þessa skeiðs þjóðfélagslegra bókmennta sjáum við að þar er merkileg hliðstæða við stöðu hans gagnvart þeim nýju straummn sem fram komu í ljóðagerð upp úr fyrri heimsstyrjöldinni. í hvorugt skiptið varð hann til að brjóta ísinn eða fyrstur til að þeyta stríðshornið en hann fylgdi fast á hæla framvarðasveitunum og drýgði síð- an sóknina æ meir uns hann hafði sigrast á listrænum vandamálum sjálfs sín og unnið þeim hugsjónum, er hann barðist fyrir, þegnrétt í hugum les- enda sinna. Hin nýju sósíalísku viðhorf skáldsins kröfðust endurmats allra lífsgilda og skoðana fyrri verka. Hann sendir þeim guði, sem verið hafði sínálægur í fyrstu bókunum, „Opið bréf“. Þar segir í lok kvæðis: O, gamli kirkjunnar guð! Ég bað til þín löngum, sem dálítill drengur, en Drottinn! — nú get ég það ekki lengur. Ég skil ekki almætti og algæsku þína, — því óvitans gulli er ég búinn að týna. Ég vil ekki hræsna í heimskunnar nafni, með heilaga ritningu í brotnum stafni. ... Hver var það sem opnaði ókynnið svarta og efanum varpaði í mannlegt hjarta? Varst það þú? Ó, á ég þá engan guð? Er ég heiðinginn illi, sem hræðist og pínist, og hrekkur á flótta og leitar — og týnist? Er ég máttvana óskin, sem eyðist og hverfur? Er öreigans glötun minn hinsti skerfur? — Hvar fæ ég nú huggun og hvíld um nætur, þegar himininn sortnar og jörðin grætur? Hver skerpir það Ijós, sem á skarinu blaktir? ... Þú, skáldlegi kraptur, sem lífið vaktir! Ert það þú? Ó, ungi, ókunni guð! Þú, sem æskuna gefur og enn ert að skapast, og aldrei vilt hörfa, hve mikið sem tapast, þú, sem enn ekki hefir til almættis hafist, — ég óttast það mest hvað þú hefir tafist! 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.