Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Blaðsíða 41

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Blaðsíða 41
Vort er ríkið þá situr þú, sem hafðir hæst ef hugsjón barst í tal, í húsi þínu — og hlustar á hið hlýja kattarmal. Það undrar því engan þótt það skáld er þannig hugsar skyldi lofsyngja annað skáld er einnig var sósíalisti, en sá lagði ekki einungis fram ljóð sitt í baráttunni fyrir frelsi þjóðar sinnar undan oki nasismans heldur einnig líf sitt — Nordal Grieg: Þeir beztu deyja — og líf þeirra er lagt sem lagboði á eldanna vör. (Söngvati Noregs). 5 í Sól tér sortna skýtur upp kollinum nýtt yrkisefni sem átti eftir að verða ein meginuppistaða baráttuljóða Jóhannesar úr Kötlum allt til hinstu stund- ar. Lagboði þessara ljóða kemur skýrt fram strax á stríðsárunum þegar allir þóttust þó búast við að erlendur her hyrfi af Islandi strax í styrjaldar- lok. Að þessu er vikið í ljóðunum Fjallkonan og Islands böm en þar er þjóðin vöruð við að láta glepjast af erlendu gulli, og hvött til að standa traustan vörð um nýfengið frelsi sitt. Síðasta erindi Fjallkonunnar er at- hyglisvert fyrir þá sök hversu ótvírætt það bendir fram á við til næstu bókar. Það hljóðar svo: Ef sættist þú á svefnsins ró og svíkur brúði þá, þú lítur aldrei oftar beint í augun hennar blá, og færð því aldrei framar það, sem fegurst er, að sjá. En svo varð sjö ára hlé milli bóka. Frelsissigurinn mikli sem hafði áunnist með stofnun lýðveldis 1944 hafði snúist í niðurlægingu sem brann með sárum sviða í hjörtum skáldanna. Islandi var att fram í liðsveit þeirra þjóða sem trúa á stál og ofbeldi, þar á meðal einræðis- og fasistaríki. Og loks var erlendur her svikinn inn á íslensku þjóðina í trássi við Alþingi 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.