Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Blaðsíða 25
Með barnsins trygga hjarta .. Hér kemur fram svipaður skilningur og síðar í kvæðinu „Rímþjóð", sem birtist í Sjödcegru, að form ljóðsins sé sprottið af efni þess og inntaki, og hið frjálsa form verður Jóhannesi jafnframt tákn um nýtt pólitískt og félagslegt frelsi. Bteytt afstaða Jóhannesar til sögu og samfélags kemur einkar vel í Ijós í Ijóðabók hans Hrímhvítu móður, 1937. Aður hafði hann ort um fornfrægar söguhetjur Islands af rómantískri hrifningu og jafnvel á smndum hyllt hinn sterka, ofurmannlega einstakling svo sem í kvæðinu „Erm með?“: Að vera sterkur, — standa einn og stýra eigin veg, — það er hin mikla, hreina hefð, svo hljóð og tignarleg. Nú yrkir hann hins vegar um ýmsar nafnlausar hetjur íslandssögunnar allt frá þrælum Hjörleifs til þeirra reykvísku verkamanna, er 9. nóvember 1932 börðust fyrir mannsæmum lífskjömm. Svipaður alþýðlegur skilningur á lífi og starfi Krists birtist okkur í Mannssyninum, sem Jóhannes orti í lok kreppuáranna og við upphaf heims- styrjaldarinnar síðari þótt hann kæmi ekki í heild sinni á prent fyrr en 1966. Næsm þrjár ljóðabækur Jóhannesar fólu ekki í sér neinar mikilsháttar nýjungar í höfundarverki hans, hvorki formlega né hugmyndalega. Þær einkennast annars vegar af persónulegum Ijóðum, einatt tengdum tilfinn- ingum skáldsins frammi fyrir íslenskri náttúm, og hins vegar af kvæðum, sem voru innlegg í barátmna á vettvangi dagsins. Alþjóðlegir stóratburðir setja meiri svip sinn á þessar bækur en fyrr. Þetta vom uppgangstímar fasisma í Evrópu, Spánarstríðs og loks heimsstyrjaldarinnar síðari. Skáldið knýr ýmist hörpustreng sinn til dýrðar lífi og vexti, unaði og friði eða Ijóð þess fá tón af sverðaglym og hvössum eggjum. Ein þessara bóka, Eilífðar smáhlóm, sem kom út á fyrsta stríðsárinu, 1940, hefur þá sérstöðu að hún geymir nær eingöngu kvæði sem birta hugsanir og tilfinningar skáldsins frammi fyrir dásemdum íslenskrar nátt- úm. Flest eru þetta persónuleg smáljóð. Eg tek sem dæmi „Dýragras“. Heiðgolan þýtur björt og blíð í fasi, blómálfa smáa huldur til sín kalla. 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.