Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Qupperneq 16

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Qupperneq 16
Tímarit Máls og menningar aðskilin frá menningu karla þvert á allar stéttir er aftur kenning sem mér finnst ekki nógu góð til að vera hugmyndafræðilegur grundvöllur undir stjórnmála- flokk, frekar en ég fæ skilið að reynsluheimur kvenna sé þeim öllum sameigin- legur. Ég tel mig reyndar þá hamingjukonu að hafa fundið hvað ég á sameiginlegt með öllum konum sem hafa gengið með og alið barn. Ég hef öskrað af sársauka við að fæða það, ég hef andvarpað af sælu við að gefa því brjóst, ég hef grátið af ótta við allt sem gæti grandað því, því dýrmætasta sem lífið hefur gefið mér. Hvaða pólitísku kröfu reisi ég á þessum tilfinningum? — Kröfuna um frið og öryggi og virðingu fyrir þessu lífi sem ég gaf aftur heiminum. — Ég þekki líka þreytuna, ergelsið og pirruna af endalausum kröfum lítils barns, sem skilur ekki annað en það gangi fyrir öllu í veröldinni og alltaf eigi að fullnægja öllum þess kröfum á stundinni. Hvaða pólitísku kröfu reisi ég á þessum tilfinningum? — Kröfu um að losna stund og stund úr því hlutverki að vera þræll barna minna, en vita þau samt örugg í annarra höndum á meðan og hitta þau aftur heil á húfi næst. — Þessi krafa gerir mig að kvenfrelsiskonu, og hún getur líka verið mörgum konum sameiginleg burtséð frá stétt þeirra og stöðu. En möguleik- arnir á að fá svona kröfu ansað fara eftir því hvar og hvernig konan er stödd í veröldinni. Og í þeim efnum er reynsluheimurinn svo sannarlega ekki einn. Þá tilheyra sumar konur þeirri stétt sem getur keypt hvaða þjónustu sem er fyrir peninga, völd og áhrif, en aðrar þeim stéttum sem verða að láta kaupa sig. Þá er reynslan tvenn og þrenn. Mig langar til að rifja hér upp kafla úr frásögn Domitilu de Chuangara, átta bama móður frá Bólivíu, af alþjóðlegu kvennaráðstefnu SÞ í Mexíkó 1975. Frásögn þessi birtist í 3.—4. hefti TMM 1980. Það er oddviti mexíkönsku sendinefndarinnar sem segir við Domitilu: „Tölum heldur um okkur sjálfar. Við emm báðar konur. Getið þér ekki gleymt þjáningum þjóðar yðar eitt andartak, gleymt fjöldamorðum lögreglunnar á götum úti, nú höfum við þegar heyrt margt um það. Við skulum tala um okkur tvær, yður og mig, í stuttu máli sagt, konuna.“ Þá sagði ég: „Ágætt, tölum um okkur tvær. En ef yður er sama vil ég gjaman byrja. Ég hef nú þekkt yður í viku, frú, og á hverjum morgni komið þér í nýjum kjól; það geri ég ekki af gildum ástæðum. Á hverjum morgni eruð þér nýmáluð og snyrt eins og sú getur verið sem hefur tíma til að sitja á fínni hárgreiðslustofu og efni á að borga vel fyrir sig. Það hef ég ekki. Eg hef líka tekið eftir að þér látið bílstjóra bíða eftir yður í bílnum yðar á hverjum degi og hann ekur yður heim, það get ég ekki. Og af útliti yðar einu ræð ég að þér eigið heima í mjög glæsilegu húsi í mjög glæsilegu 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.