Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Qupperneq 59

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Qupperneq 59
Hugmyndafræði Alþýðubókarinnar Sem fagurfræðileg kenning er endurspeglunarhugmyndin og hin stranga krafa um eftirlíkingu alls ekki útdauð enn. Alltaf öðru hverju koma fram höfundar og stefnur sem vilja teljast „hlutlægar“. Þá á að miðla staðreyndum, ekki skoðunum. Ekki minni maður en tilvistarspekingurinn Sartre hefur, svo dæmi sé tekið, gert það að listrænu markmiði að listamannsins sjái engin merki í verkinu, þótt slík krafa sé auðvitað hrein fjarstæða. Halldór er á líkri slóð þegar hann skrifar „að staðreyndin, hvaða sköpuð staðreynd sem er, komist næst þvl að vera skáldsagnahöfundi rödd guðs“ (Upphaf mannúðarstefnu 1965, 73). Skáldið Á nokkrum stöðum í Alpýðubókinni má sjá að höfundurinn er að velta fyrir sér hlutverki skáldsins í nútímasamfélagi. Ég drap á fagurfræðilega hlið þessa máls í fyrri kafla; önnur hlið vandans er til dæmis sú að rithöfundurinn hefur ekki vit á neinu sérstöku málefni. Samfélagið þarfnast staðreynda og vísinda. Vanti rit um líf bænda þá á búfræðingur, líffræðingur eða búnaðarfélagsfræðingur að semja það og ekki atvinnurithöfundur, — nema ef til vill að því tilskildu að hann kynni sér málefnið vandlega áður en hann hefst handa. Atvinnuhöfund- urinn Halldór Laxness kemst sem sé í bókinni að þeirri niðurstöðu að at- vinnuhöfundar eigi ekkert erindi. Tími skáldanna er liðinn. I ritgerð um íslenskan landbúnað lýsir hann draumasamfélagi framtíðarinnar; þar stendur að í staðinn fyrir prest skuli hver staður heimsóttur af menningarfulltrúa, sem stjórni skólum, alþýðumenntun o.s.frv., og þetta þykir honum mikilvægt starfssvið: „Ég hefi stundum þózt hafa fundið hér hæft starfsvið handa skáldum framtíðar- innar, en skáld á íslandi bagar hvað mest skortur á starfsviði. Sem stendur skrölta „skáld og listamenn" mestmegnis utan við allan veruleik þjóðlífsins eins og einhverjar fígúrur, og þeir láta sjaldan til sín taka í opinberum stöðum, nema til að sníkja fimm hundruð krónur eða svo í styrk, þaðan af síður, að þeir hafi áhrif í nokkru. Stétt þessi, sem á vorum dögum er orðin svona erindislaus og utan gátta, minnir einkum á skepnur frá öðru tímabili jarðsögunnar, sem kallaðar eru fomfygli og voru blendingar úr fugli og skriðdýri, en nú löngu útdauðar." (148) Það sem þarf í staðinn fyrir hið „óverulega tilgerðarskvaldur" og „peðring" skáldanna segir Halldór að sé „þjóðnýtur dáðaskáldskapur" (149). Þessi orð eru vissulega vísbending um að Halldór hafi talið einhver vitleg verkefni bíða höfundanna þrátt fyrir allt. En þetta er ekki skýr vísbending, og maður getur T.MM IV 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.