Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Síða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Síða 68
Tímarit Máls og menningar talar af síðum Alþýðubókarinnar ekki aldeilis. Ef maður ætlar sér að fá yfirsýn yfir hugmyndaheim þessara verka, þarf maður að leita að mótsögnum í Alþýðubók- inni sem slæðast þar inn í trássi við ætlun höfundarins því hann reynir að vera samkvæmur sjálfum sér og eyða mótsögnum. En í Sölku Völku er frekar um það að ræða að kanna hvaða mótsagnir koma fram í hugmyndum Arnalds sem höfundur kann að hafa sett þar viljandi; Arnaldur er notaður til að sýna mótsagnir. Arnaldur kemureinkum við sögu í seinna bindi skáldsögunnar og er þar fyrst grjótharður baráttumaður og bolsi í líkingu við Orn Úlfar í Heimsljósi, en svo linast hann og lendir í ástarævintýrinu með Sölku og baráttan gleymist. Meðan hann er ennþá róttækur er eins og hann tali beint upp úr Alþýðubókinni þegar hann segir: „Örbirgðin er sá einasti glæpur, sem til er á jörðinni" (II 145, sbr. Alþb. 101, 122, 243—4). Fyrsta stigið í þróun Arnalds að lokinni bernskunni er þessi róttækni, annað stigið er þegar höfundurinn fer að gabbast að honum og býður upp á sálfræðilega og félagsfræðilega skýringu á róttækni hans; þessi skýring eru erfið kjör í æsku (II 249). Þriðja stigið sem þessi sögupersóna gengur í gegnum er þegar kommúnisminn víkur fyrir taóískum skoðunum og erótísk- um gerðum. í 18. kafla tekur Arnaldur krappa beygju í átt til taóisma og almennrarefahyggju. Hann er nú orðinn kaupfélagsstjóri, átökunum er lokið og honum er farið að leiðast að þurfa að umgangast alþýðuna (II 359). Hann dáist jafnvel að alþýðunni fyrir að meta neftóbak meira en byltingu og að þolgæði hennar í þrengingum. Kaflanum lýkur með biblíutilvitnun: „— Eg trúi; hjálpa þú trúleysi mínu.“ (II 261). Siðferði Arnalds virðist vera talsvert ábótavant. Að minnsta kosti býður höfundur ótvírætt upp á þann möguleika að lesandinn skilji þessa persónu sem hálfgerðan aula eða jafnvel þorpara. í ástarævintýrinu með Sölku sefur hann hjá annarri konu, sem verður barnshafandi; hann fær þá lánaða peninga hjá Sölku til að fá fóstureyðingu fyrir hina stúlkuna. Honum (eða höfundi?) þykir Salka í rauninni ljót og telur vafasamt hvort hægt sé að kyssa hana; Arnaldur færist undan svari þegar hún spyr hann hvort hann elski hana. Hann gleymir kommúnismanum meðan á ástarævintýrinu stendur; og að lokum þiggur hann að gjöf allt sparifé Sölku og stingur af til útlanda þar sem meira að segja getur verið að hann eigi í vændum kunningsskap við stúlku þá ameríska er hann hitti í óbyggðaferðinni. Ást Amalds og Sölku er aldrei á neinum jafnréttisgrundvelli, heldurer hann alltaf kennari hennar og ofjarl. Á hinn bóginn er í sjálfu séralveg hægt að rökstyðja að hann hafi þrátt fyrir allt hegðað sér rétt. Vilji maður færa rök að því má benda á að slíkur gáfumaður sem Arnaldur virðist vera hefði ekki 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.