Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Qupperneq 101

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Qupperneq 101
Frelsið og sprengjan ógnandi ákvörðun um að koma fyrir á evrópsku landsvæði stýriflaugum (cruise missiles) og Pershing II-flaugum þess vott — langdrægum (strategic) flaugum í framvarðarstöðu í eigu og umsjá Bandaríkjamanna. Eg held ekki að „valdaklíkur“ í Bandaríkjunum hafi þaulhugsaða áætlun um að ráðast á Sovétríkin eða setja á svið „leikvangsstríð“ í Evrópu, í samvinnu við „hefnigjarna Vestur-Þjóðverja“ — eða hvaða túlkun það nú er sem situr í fyrirrúmi á síðum Ruck Pravo þessa stundina. Það sem nú er að gerast er ekki svona leikrænt en sýnu alvarlegra. Öflugir málsvarar hersins bera nú fram af miklum þunga þá hugmyndafræði að það þurfi að endurreisa amerískt forræði eftir auðmýkingarnar í Vietnam og íran; ná amerískum yfirburðum á öllum sviðum vígbúnaðar; knýja fram hernaðarlega skilgreiningu á veruleikanum sem teygi sig inn á svið samskipta í utanríkis- og menningarmálum; og að skipa smærri þjóðum, þar með töldum bandamönnum 1 Nató, á óæðri skör. Tilburðir Bandaríkjamanna eru ögrandi og ógnandi og það er ekki nema rétt að leiðtogar Sovétríkjanna meti þá svo. Þar með er ekki sagt að sovésk hernað- arstefna sé öll „í varnarskyni“. Hún lifir sínu lífi með „vígreifum boðskap" sínum. í þeim felst ekki (að ég held) nein brjálæðisleg áætlun um að herja í vesturátt með öflugum, hefðbundnum herafla. Eg hugsa að þérgetið fallist á að þessar þúsundir skriðdreka (sem eru hrollvekja vestrænna varnarmála-„sérfræð- inga“) séu hafðar í viðbragðsstöðu nær ykkur en höfnunum við Ermarsund. Segja má að bæði risaveldin séu læst í spennitreyju keppninnar, í kappleik sem þau leika eftir sömu leikreglum (að bera saman vopnastyrk, keppa að strategískum yfirburðum) — og þessi leikur getur ekki endað með öðru en fjöldamorði. Það er ekki lengur spurning um að taka afstöðu með öðrum hvorum, segja hvor beri þyngri ábyrgð: það þarf að stöðva sjálfan leikinn. Þessi orð túlka vonandi ekki aðeins persónuleg sjónarmið mín heldur ríkj- andi viðhorf vestrænna friðarhreyfinga. Vitaskuld leggjum við ekki öll áherslu á sömu hlutina. En leyfist mér að vitna í eigin skrif sem að vísu voru ekki ætluð ykkur heldur umræðunni hér heima fyrir: Ef gengið er eftir skoðun minni, leyfi ég mér að telja háska og ögrun sovéska ríkisvaldsins fremur beinast að eigin þjóð og þeim þjóðum sem byggja fylgiríki Sovétríkjanna. Stjórnendur Sovétríkjanna hafa lögreglu- og öryggissjónarmið að leiðarljósi, eru fangar eigin hugmyndafræði, vanastir því að mæta andstæðum sjónarmiðum með kúgun og skriödrekum. En þó virðist mér sem Sovétríkjunum sé tamast að beita umsátri og ágengri vörn; jafnvel hin ruddalega og klúðurslega íhlutun í Afganistan virðist stjórnast af ótta við hernaðaráætlanir Bandaríkja- manna og Kínverja. 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.