Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Side 114

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Side 114
Þorgeir Þorgeirsson List er það líka og vinna Fyrst er nokkurskonar hugleiðing. Manneskjan er nánast hættulaus bæði öðrum og sjálfri sér meðan hún fær að standa í deilum og átökum. Það er hennar eðli. Háskinn byrjar ekki fyren margir verða sammála. Venjulegur bófaflokkur er háskalegur jafn- lengi og meðlimir hans eru sammála. Almenningsálitið er miklu háska- legra en þúsund vopnaðir stigamannahópar. Einkanlega fyrir það málefni sem almenningsálitið hyllir. A hinn bóginn verður einstaklingur sem ræktar sinn efa stundum nokkuð árásargjarn. En það er ekkert óeðli. Það er hættulaust. Pólitískir foringjar væru líka hættulausir ef markmið þeirra væri ekki beinlínis það að skapa í kringum sig hópana af sannfærðum efunarleysingjum. Þá byrjar ónáttúran. Líklega er það svo að sjálf árásarhvötin verði fjærri því neitt uppnumin eða hverfi þó samlyndi sé ástundað. Fjöldamargt bendir einmitt til þess að þá geymist hún hvað best, fúlni og safnist upp, gerjist, úldni, kraumi þannig einhversstaðar í felum og seytli þaðan á sínum tíma um dulda farvegi. Fyren varir er þessi ósómi hvarvetna — bráðdrepandi hvaðeina sem þörf hefur fyrir súrefni náttúrlegs ástands. Verst er að þessi skítalykt hefur fengið alskonar gælunöfn: Lýðræði, Almenningsálit, Tillitssemi, Kristilegt hugarfar — og hvað ekki? Þetta var hugleiðingin. Nú kemur fullyrðing: Sjónvarp er og verður lágmenningarfyrirbæri. En hvað er þá lágmenning? Náttúrlega öll sú menning sem ekki er hámenning. Og þá stendur maður frammi fyrir því að skilgreina hvað sé hámenning. Frá sjónarhóli lágmenningarblesans (sem í öllum okkar lúrir) er há- menning öll sú menning sem okkur er óskiljanleg. I rauninni væri þetta asskoti góð skilgreining ef hún bæri ekki í sér þá villu að reikna til 104
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.