Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Síða 116

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Síða 116
Tímarit Máls og menningar menningin er vegna sinnar víðu skírskotunar þá verður hún aldrei til nema sem einföldun, útþynning á formum hámenningarinnar. Heimurinn í kring er að vísu líka viðfangsefni afþreyingarverka — en bara gegnum útþynningu á þeim formum sem hámenningin hefur þegar skapað. Þarsem engin hámenning fær að þrífast sprettur heldur enginn afþreyingariðnaður sem því nafni getur heitið því hráefnið í sjálfar vinnuaðferðirnar vantar. Úr engu verður aldrei neitt nema þykjustan. Þegar kraftinn vantar þá verða ekki kraftaverk. Fullyrðingin mín er nú víst orðin að nokkurskonar skilgreiningu sem leiða má til baka aftur að þeirri niðurstöðu að sjónvarp er og verður lágmenningarfyrirbceri rétt eins og heimilisblaðið Vikan. Það er mubla sem ætluð er til nota fyrir alla fjölskylduna. Það er nú einusinni svo að maður verður jafn undrandi, fer eiginlega hjá sér, að lesa Shakespeare ellegar Dostojevskí í Vikunni og að sjá Eisenstein ellegar Vigo í sjónvarpi. Þetta einfaldlega á ekki þar heima. Sjónvarp hefur engin form skapað. Fram- haldsmyndin og fréttaviðtalið eru líka þegin annarsstaðár frá. Við þessu er heldur ekkert að segja — nema sjónvarpinu mistakist líka að verða lágmenning. Þvímiður held ég að við hérlendis stöndum frammifyrir þvílíku fyrirbæri. Misheppnist lágmenning getur orsökin verið eitt af tvennu: 1. Þeir sem búa lágmenninguna til hafa ónóga nasasjón af hámenn- ingunni svo þeim nýtast ekki þau form hámenningarinnar sem standa þeim til boða — þá skortir fyrirmyndir til að apa. 2. Viðkomandi menningarsvæði hefur ekki fengið að eignast neina hámenningu á þessu sviði. Raunar er hvortveggja þetta sama ástæðan í mismunandi formi. En hver er þá sú hámenning sem orðið getur höfuðstóll sjónvarps- framleiðslunnar? Það er kvikmyndin. Orlítill hluti þeirra kvikmynda sem framleiddar hafa verið og framleiddar eru í heiminum ná því að vera skapandi listaverk. Fjöldinn allur er náttúrlega lágkúltur, þar af góður hluti öldungis frábær lágkúltúr. En svo er allt hitt sem hvorugu þessu nær. Þarámeðal framleiðsla íslenska sjónvarpsins. 106
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.