Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Side 125

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Side 125
Umsagtiir um bcekur Enginn vill stríð Klofningur milli höfundar og sögumanns kemur líka fram í aðalefni bókarinnar sem er ekki meðgangan eða daglegt amstur skáldsins og heitkonunnar. Barnið sem kemur undir og fæðist er bara annað við- mið dagatals sögunnar, hitt er heimsendir. Það er verið að telja niður að honum i þessu almanaki (8): — Jasja, segi ég, hvað gerir maður þegar þannig stendur á að heiminum er ætlað að farast í kjarnorkustyrjöld eftir 1050 daga? — Hvaðan hefurðu það? segir stúlkan. — Daniel Ellsberg telur öruggt að það muni gerast innan 35 mán- aða; hann var innsti koppur í búri í Pentagon. Þó að þarna komi strax fram að sögu- maður veit sínu viti um vígbúnaðarkapp- hlaup stórvelda leikur hann sig einnig hér hrekklausan og einfaldan Don Kíkóta sem leggur af stað til að leita að óvininum meðal fólksins á götum Reykjavíkur (17): En það fer lítið fyrir óvininum í bænum. Ég blíni á fólk og reyni að lesa í huga þess. Þessi riddaramennska finnst mér verða ósannfærandi í sögunni, þótt segja megi að hún sé eðlilegt framhald af persónu- sköpun höfundar á „sjálfum sér“. Víst er að óvinir hér heima hjá okkur eru bara smáseiði, það eru stórfiskamir sem batátt- an fyrir friði verður að ná til. Ólafur Haukur orti í áðumefndri ljóðabók um það þegar hann gekk á milli manna í bænum og spurði hvort þeir vildu stríð, fór um mörg lönd og spurði alla sem hann hitti hvort þeir vildu stríð: ég spurði gamlar konur sem mundu mörg stríð enginn vildi stríð! en maður nokkur dró upp silfurmynt beit í hana og sagði: þetta er Enginn! Enginn vill stríð! Betri en leit skáldsins að óvini er sú andstaða sem Almanak jóðvinafélagsins myndar við stríðshugsun með lofgerð sinni um lífið. Bak við þá lofgerð býr stöðugur ótti sem höfundur og skáld hans yrkja sig ekki frá (26): Þegar ég var barn snéri ég mér oft snögglega við á götu tilað horfast í augu við hann. Og þegar ég bylti mér í rúminu mínu sá ég hvar hann kókti í homi herbergis- ins. Óttinn við dauðann, óttinn við lífið; nú hefur hann eignast form í óttanum við hinn fáránlega dauða „sem slær milljóna- tugi á einu augnabliki"; gegn honum er barist. Vonlausri baráttu? „Ég held að bráðum hefjist lífið af því nú er allt svo dauðalegt" segir í Má ég eiga við þig orð, en ekki er Ólafur viss, hvorki þar né hér. 115
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.