Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Blaðsíða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Blaðsíða 22
Matthías Viðar Sæmundsson Götustelpan Eða tilraun til túlkunar Um og eftir 1950 breyttist smásagnagerð hér á landi. Höfundar á borð við Thor Vilhjálmsson, Jón Oskar, Steinar Sigurjónsson, Geir Kristjánsson og Astu Sigurðardóttur leyfðu sér frjálsara form en tíðkast hafði. Þeir færðu sér í nyt ýmsar eigindir ljóðsins, hrynjandi og stíl, létu sér lítt um spennandi söguþráð og brutu af sér viðjar anekdótu og skrýtlu. Hin hefðbundna, raunsæja smásaga hafði á sér svip hlutleysis enda átti hún að vera „gluggi“ út í lífið. Nýja smásagan opnaði leið til huglægari tjáningar, rökvísi ímyndun- araflsins kom í stað samþykktra hugmynda, tiltekið hugarástand í stað atviks, rannsókn sálarlífs í stað könnunar á ytri aðstæðum. Formbylting í prósa.1 1 Nýja smásagan vakti deilur manna á meðal. Var gagnrýnd fyrir lífsskoðun og form. Mesta athygli og umtal vakti sagan Sunnudagskvöld til mánu- dagsmorguns, sem birtist árið 1951 í tímaritinu Líf og list. Höfundurinn var ung stúlka vestan úr Hnappadalssýslu, Ásta Sigurðardóttir að nafni. Sagan þótti ótækileg og siðlaus, um of opinská og djörf. Ekki bættu næstu sögur Ástu úr skák: Gatan í rigningu (1951) og Draumurinn (1952). Þessi verk voru einlægari en menn áttu að venjast: einsætt að í þeim lýsti höfundur per- sónulegri reynslu sinni sem konu og listamanns. Þorsteinn frá Hamri hefur í samtali lýst viðbrögðunum á eftirfarandi hátt: Það segir töluvert um tíðarandann að smásögum Ástu var yfirleitt tekið með mesta kotungsbrag. Þær þóttu hneykslunarhella og jafnvel hinn versti ósómi. Nú orðið kann fólk hins vegar að meta þær sem fagrar bókmenntir. Þegar ég kynntist Ástu þótti mér alveg óskaplegt hvað fólk gat verið smátt í sálinni.2 Viðbrögðin sögðu náttúrlega meira um samfélagið en sögur Ástu: hin andlegu þrengsli, kjör listamanna. Sögurnar vísa og til samfélags, þar sem skráðir og óskráðir lagabálkar stjórna lífi fólks. Þeir eiga sér vart tilveru nema í óröklegum átrúnaði, fölskum mýþum og blekkingum þeirra sem \ 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.