Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Side 114

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Side 114
Tímarit Máls og menningar réttlætisins, krafan um að verðleikar mannlegra einstaklinga fái að koma fram, réttmætt og trúverðugt vegna þess að þetta er krafa um að allir fái að njóta þess sem hvað mestu varðar fyrir mannlega heill. 1 Skírnir, 158. ár, (Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 1984) 159—222. Tölur innan sviga í meginmáli vísa til blaðsíðna í Skírni. Upphaf þess máls sem hér birtist má rekja til skoðanaskipta okkar Þorsteins á páskasamdrykkju um siðfræði hjá Félagi áhugamanna um heimspeki, laugardaginn fyrir páska 1984. Eg flutti þar fyrirlestur sem ég nefndi „Frjálshyggja, réttindi og gæði“, en Þorsteinn var andmæl- andi. I máli okkar beggja var vikið að hugmyndum Þorsteins um réttlæti sem hann var þá þegar farinn að móta og birtust síðan í „Hvað er réttlæti?“. 2 Sjá niðurlag ritgerðarinnar, 216—217. 3 Eins og Þorsteinn segir í ritgerð sinni er John Rawls einhver merkasti stjórnspek- ingur sem nú er uppi. Bók hans, Kenning um réttLeti (A Theory of Justice [Oxford, 1972]), er eitt fárra rita um siðfræði og stjórnspeki frá okkar tímum sem telja má víst að verði almennt lesið af komandi kynslóðum. I ritgerð Þorsteins er sérstakur kafli, „Sáttmálakenning," (bls. 200-204) helgaður kenningu Rawls. 4 Þessu er haldið fram í fyrirlestrinum, „Frjálshyggja, réttindi og gæði“, sem áður er vikið að. 5 Platón, Ríkið, 504 A-505 A. 6 Sjá H. J. Paton, The Categorical Imperative: A Study in Kant's Moral Philosophy (Philadelphia 1971), bls. 153. John Stuart Mill bendir á þetta sama atriði í siðfræði Kants í fyrsta kafla Nytjastefnunnar og eins Brynjólfur Bjarnason í Vitund og verund (Reykjavík, 1961), bls. 73—74. 7 Orðið „leikslokakenning" hef ég frá Þorsteini Gylfasyni — eins og raunar margt fleira í fræðum okkar. 8John Stuart Mill skilgreinir hamingju sem „vellíðan og sársaukaleysi" („pleasure, and absence from pain“) (Nytjastefnan, 2. kafli). En í ljós kemur að Mill notar orðið „pleasure" í víðum skilningi. Hann er langt frá því að boða einhverja nautnastefnu. 9 Páll S. Ardal notar orðið „heillastefna“ um nytjastefnu í ritgerð sinni „Um refsingar" í Skírni, 137. ári (Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 1963), bls. 29— 45. I bók sinni Siðferði og mannlegt eðli (Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 1982) fylgir Páll hins vegar þeim sið að láta utilitarianism heita „nytjastefna". Þar með er orðið „heillastefna" komið á lausan kjöl og upplagt að finna því önnur verkefni. 10 Um reglunytjastefnu má lesa í aðgengilegri bók Freds Feldman, Introductory Ethics (Englewood Cliffs, N. J. 1978). 240 N.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.