Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Qupperneq 122

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Qupperneq 122
Tímarit Mdls og menningar víðum skilningi svo að hún taki til fleiri verðmæta en einnar saman ánægju. En meinið er að þetta hefur engum tekizt af hinum mikilhæfustu nytja- stefnumönnum. Annað mein þessu skylt má nefna: það þarf ekki bara að víkka velferðarhugtakið að ýmsu leyti ef vel á að vera, heldur þarf líka að þrengja það að ýmsu öðru leyti: til dæmis má það helzt ekki ná yfir ánægju illgjarnra manna sem hlakka yfir óförum annarra, sældarvímu eiturlyfja- sjúklings eða geðró fólks sem má ekki til þess hugsa að unglingar skemmti sér með hæfilegri háreysti yfir almennilegu öli. Hinn höfuðvandi nytjastefnunnar — og raunar leikslokakenninga af öllu tæi — er sá sem Eyjólfur lýsir svo að stefnan „virðist krefjast þess að reglum sem öllum siðuðum mönnum eru hjartfólgnar skuli fórnað fyrir almenna velferð ef þörf krefur: ef það er í þágu almennrar velferðar að senda saklaus- an mann í gálgann, þá bjóði nytjastefnan okkur að gera svo.“ Það sem hér er um að tefla er sjálft réttlætið sem varnar því, svo að ég taki annað dæmi, að læknar fórni slatta af núlifandi krabbameinssjúklingum í tilraunum í því skyni að létta ómældum þjáningum af komandi kynslóðum. Eyjólfur nefnir þann útveg úr þessum vanda að gerður sé greinarmunur á athafnanytja- stefnu og reglunytjastefnu, hinni fyrri hafnað og hinni síðari fylgt. En reglu- nytjastefna virðist mér, eins og ýmsum öðrum, ekki bara ganga gegn réttlæt- inu heldur gegn heilbrigðri skynsemi líka. Gefum okkur að nytjastefnan sé rétt kenning og almenn velferð æðst gæða: hvers vegna í ósköpunum skyldi þá ekki hver maður brjóta hvaða reglu sem er ef það er bersýnilega til ills að fylgja henni? Jú, það getur auðvitað verið óhyggilegt að brjóta hana, til að mynda ef hún er lagagrein og refsing liggur við, en það breytir engu um sið- ferðisgildi reglunnar. Að minnsta kosti ætti að berjast fyrir því að slíkri reglu sé breytt í nafni velferðarinnar. Og þar með brýtur reglunytjastefna í bága við réttlætið engu síður en nytjastefna um einstakar athafnir. Við þessar tvennar ógöngur nytjastefnunnar bætast svo þær sem Eyjólfur víkur ekki að: nytjastefnumenn ráða ekki yfir neinni þeirri reikningslist sem verður að vera kleift að beita ef minnsta vit á að vera í framkvæmd stefn- unnar. Það er jafnvel nokkur ástæða til að ætla að slík reikningslist sé óhugsanleg. En það efni verð ég að leiða hjá mér í þessari grein. Ég vildi heldur mega enda á öðru hér og nú sem mér virðisi hver nytjastefnumaður eigi að velta fyrir sér. Frá sjónarhóli siðferðis okkar mannanna gnæfir réttlætið ofar hverri annarri kröfu. Og þetta réttlæti virðist lúta lögmálum: kannski ekki hinum tveimur lögmálum sem Rawls hefur komið orðum að eða atgervisreglu minni,8 en einhverjum lögmálum samt. A hinn bóginn er mannleg heill eða hamingja ekki bundin réttlætinu einu. Eitt af því sem mestu skiptir fyrir heill og hamingju hvers manns — í hversdagslegum skilningi þessara orða en 248
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.