Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1991, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1991, Blaðsíða 72
Hestamir reisa höfuðið og taka til fótanna þegar þau ríða inn á gamalt tún. Krakkamir ráða lítið við hestana lengur. Allt í einu hleypur Litli- Rauður út undan sér þegar hann sér gamla járnplötu sem gróin er í grassvörðinn. Stelpan flýgur af baki. Hún rekur upp org af hræðslu og liggur kyrr á blautri flötinni. Reiði hennar og vonbrigði brjótast út og hún heldur áfram að skæla þó hún sé búin að átta sig á að hún hafi ekkert meitt sig. Drengurinn eltir Rauð, nær honum og kemur með hann til stelpunnar. En hún liggur bara, grátandi. Hann stendur smástund og horfir á hana og spyr svo hvort hún hafi meitt sig. Nei, ekki gat hún sagt það. „En ætlarðu þá ekki aftur á bak?“ „Ég þori því ekki, hann er svo trylltur.“ Skælumar aukast um allan helming við tilhugsunina um örlögin. Hvaðmyndi gerast ef húnekki gæti farið á hestinum heim? Ekki gátu þau tvímennt á Skjóna því hann henti þeim alltaf ef þau reyndu það. Og ekki gæti hún labbað alla leiðina heim. „Kannski em beljumar bara á bak við Stórholt og þá erum við nærri komin.“ Stelpan hlustar og hægist um en hættir þó ekki að gráta. „Mér er kalt,“ segir hún. „Viltu fá peysuna mína?“ segir hann og lifnar allur við. Hann rífur sig úr og réttir henni. Hann er nú aðeins á bol og skyrtu. Hún tekur við peysunni og brosir gegnum tárin. Þegar hún er komin í hjálpar hann henni á bak. Sjálfum gengur honum illa að komast á bak. Hann hangir í faxinu og sveiflar löppinni upp en dettur jafnóðum niður aftur. Loks tekst þetta þó. Þau ríða rólega af stað og halda við hestana. Þeir verða að fara fetið og láta sér það vel lynda hvort sem það er nú vegna þess að þeir skilja lítil börn svona vel eða af því að þeir telja sig hafa hlaupið nóg. Kýmar eru bak við Stórholt. Drengurinn ríður kringum þær og rekur af stað en stelpan bíður á nteðan. Hópurinn heldur loks af stað heimleiðis. Það hefur dregið úr rigningunni og sólin nær að skína í gegn og lýsa á társtorkið andlit og nýþveginn gróður. Stelpan réttist öll við af geislum sólarinnar og er orðin hin sperrtasta. Nú þarf ekki að halda við hestinn. Hann gengur á eftir hægfara kúnum. Þó eru fingumir sem standa út undan peysuemrinni læstir um tauminn og faxið. Allur er varinn góður. Dreng- 70 TMM 1991:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.