Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1991, Blaðsíða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1991, Blaðsíða 76
tvítug og þegar hún snýr baki í föður sinn og blínir á vegginn beint á móti, má lesa það úr augum hennar, að hún trúir því að hugsunin nái alla leið. Að einhverntíma verði þessi tími fortíð. Að einhvemtíma verði allt nútíð. Hún veit ekki að menn byrja ekki að sakna fyrr en bernskan er liðin. Hún saknar stundum móður sinnar. Hún horfði á hana mála myndir og þá söng hún alltaf. Annars þagði hún. Hún trúir því að lífið bíði eftir henni og finnst að það gerist ekki hér. Vitavörðurinn skoðar leikfangið og leggur það frá sér á borðið. Rennir augunum upp í bókaskápinn, þareru útskorin tréleikföng íhópum. Bæk- umar liggja allar undir rúmi dóttur hans. Hann situr hugsi um stund og dottar í stólnum. Loks sofnar hann og andardráttur hans fyllir herbergið og blandast hljóði hafsins og ljósi vitans. Það er liðið á nóttina. Þegar dóttir vitavarðarins er viss um að faðir hennar sé sofnaður, teygir hún sig í fötin sín, sem hún hefur lagt til fóta og laumast út. Fer niður stigann sem hringar sig innaní vitanum. Hún klæðir sig í bláar gallabuxur, þykka hvíta peysu og vefur rauðum trefli um hálsinn. Hún opnar þunga útihurðina og er komin út undir bert loft. Hafið fellur að í úthafsöldum og það er að rofa til. Stjömumerkin raða sér einsog forðum. Hún kveikir eld í fjörunni og nær í málaratrönur og litatúbur, sem eru faldar á milli stórra steina efst í fjöruborðinu. Þegar hún hefur málað um stund, er það ekki lengur hún, en haf og stjömur og loft. Vitinn blikkar út í nóttina. Eldurinn hennar logar glatt. Það er háflóð. Sjófugl flýgur upp með vængjablaki. „Fuglinn flýgur burt á hverjum morgni,“ hvíslar hún. Loks sér hún hvar dagur er að renna úti við sjóndeildarhringinn. Bleik skerandi rönd myndast einsog sár. Það er að fjara út í ljósaskiptunum. Hún kallar út í síðustu leifar næturinnar: „Mamma, hvar er myrkrið?“ I dagrenningu vaknar vitavörðurinn. Hann verður hissa þegar hann sér hvergi dóttur sína. Gáir út um gluggann og sér hvar hún ferðast um í fjörunni. Hann brosir ánægður yfir því að hún hefur vaknað snemma til að gegna skyldum sínum. Dóttir vitavarðarins gengur rekann. Hugar að skórn. brúsum, flösku- 74 TMM 1991:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.