Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1991, Blaðsíða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1991, Blaðsíða 88
um, svo sem sölukonur, þjónustustúlkur, og vitaskuld vændiskonur. Það voru konur í fyrri hópnum sem voru uppspretta hugmynda í skáldsögum Brods; það var ástæðan fyrir þessum upphafna, rómantíska (dramatísk framhjáhöld, sjálfs- morð, yfirgengileg afbrýðisemiköst) og kynlausa erótisma: Konum skjátlast ef þær halda að tilfinn- inganæmur karlmaður hugsi um það eitt að komast yfir líkama þeirra. Hann ereinungis tákn og það þarf mikið til að hann hafi áhrif á tilfinninguna sem skín í gegn og umbreyt- ir honum. Öll ást karlmannsins beinist að því einu að öðlast velvild (í orðsins fyllstu merkingu) og hjartagæsku konunnar. (Töfraríki ástarinnar). Hið erótíska ímyndunarafl í skáldsögum Kafka er þvert á móti sprottið af síðari hópnum: „Ég gekk fram hjá hóruhúsinu líkt og hjá húsi elskunnar minnar.“ (Dagbókin, 1910. Setning sem Brod strikaði út). Skáldsögur nítjándu aldarinnar leiddu kynlíf og samfarir algerlega hjá sér, enda þótt allskyns ástarbrellur hafi verið af- hjúpaðar á eftirminnilegan hátt. A fyrstu áratugum okkar aldar stígur kynlífið hins vegar út úr móðu hinnar rómantísku ástríðu. Kafka var meðal þeirra fyrstu (ásamt Joyce, vissulega) sem uppgötva þetta í skáldsögunum sínum. Hann upp- götvaði ekki kynlífið sem leiksvæði nokk- urra léttlyndra einstaklinga (að hætti átjándu aldarmanna), heldursem raunveru- leika sem í senn er hversdagslegur og grundvallaratriðið í lífi hvers og eins. Kafka afltjúpaði tilvistarhliðar kynlífsins; að kynlífið er andstæða ástarinnar, að kyn- lífið þarfnast hins furðulega, tvíræðni kyn- lífsins: hinar æsandi og andstyggilegu hliðar þess, það hve það er hryllilega ómerkilegt og heldur okkur þó í skelfileg- um heljargreipum, og svo framvegis. Brod var rómantískur. Hins vegar þykist ég greina að djúpstæð andrómantík liggi til grundvallar skáldsögum Kafka. Þetta má sjá um allt, á þjóðfélagssýn hans jafnt sem setningaskipaninni; en ef til vill er rótin að henni sýn Kafka á kynlífið. 6 Hinn ungi Karl Rossmann (aðalpersónan í Ameríku) er rekinn að heiman og sendur til Ameríku vegna þess að hann var að gamna sér með vinnukonunni á heimilinu sem fyrir hreina slysni „gerði hann að föður“. Stund- arkorni áður en þau byrja að elskast: „Karl, ó Karl minn!“ öskraði vinnukonan, „hann sá hins vegar ekki glóru fyrir fjölda teppa og var að því kominn að kafna í öllum sængunum, koddunum og fjaðradýnun- unt . . .“ Síðan „hristi hún hann, hlustaði á hjarta hans slá og bauð honum að hlusta brjóst sín á sama hátt, en hann fékkst ekki til þess . . .“ Þvínæst „hóf hún að þukla hann svo óþægilega milli fótanna að honum tókst loks að hrista koddann af höfði sínu og hálsi . . .“ Loks „var eins og hún væri orðin hluti af honum sjálfum, og ef til vill var það ástæðan fyrir því að hann varð gripinn ofsahræðslu." Þessar lítilfjörlegu samfarir eru orsök alls sem síðar gerist í skáldsögunni. Það er dap- urlegt til þess að hugsa að örlagavaldarnir í lífi okkar eru nauðaómerkilegir. En að upp- götva óvænt að eitthvað er ómerkilegt getur unt leið verið uppspretta gríns. Post coitum omne animal triste. Kafka varð fyrstur til 86 TMM 1991:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.