Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Side 58

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1992, Side 58
setningu er Halldór m.a. að setja í brenni- depil lifandi tengsl listamannsins og les- enda eða áhorfenda hans og það áréttar hann nokkru síðar með orðunum: „Raun- hæf er sú list sem skilst og þörf er á og krafa um í tilteknum hópi manna11.60 En með nöfnunum sem hann nefnir, vekur hann ein- nig athygli á því að samfélagið er klofið; jafnt meðal listamanna sem njótenda lista takast á íhaldssemi og hollusta við valda- stéttir annars vegar og róttækni og barátta gegn valdastéttum hins vegar. Það fer ekki milli mála hvorum hópnum Halldór sjálfur fylgir. Að hans viti er hlutverk listarinnar ekki síst „að útrýma þess konar ástandi sem skapar afskipta þjóðfélagsþegna og þar með listblinda og mentunarsnauða menn.“51 Einmittþess vegna aðhyllist hann ekki hugmyndir Eliots heldur raunsæi í anda fjórmenninganna sem hann taldi upp og hafnar einnig „ljósmyndaraunsæinu“ sem ber að hans sögn frekast vitni um að menn semji sig „að siðum þeirrar fáfræði sem þjóðfélagslegt óréttlæti hefur látið verða hlutskifti mikils meiri hluta mann- kyns“.52 f umfjöllun um þetta erindi Halldórs, heldur Peter Hallberg því fram að „í raun- sæi fornsagnanna“ sjái Halldór „enga tryggð við ákveðinn veruleika, hvorki veru- leika sögutímans né á dögum söguhöfund- arins“ heldur telji Halldór raunsæi þeirra „fólgið í hæfileikanum til að töfra viðtak- endur, verða „innri veruleiki" þeirra og þar með móta hugsjónir íslendinga um alla framtíð.“53 Á þennan skilning Hallbergs get ég ekki fallist. Halldór tekur fornsögurnar sem dæmi þegar hann hefur lýst þeirri skoðun sinni að raunsæi í skáldskap felist ekki í því að „sýna mynd veruleikans eins og hann er“.54 Hann segir m.a.: . . . í skáldskap sem ber merki síns tíma, skáldskap sem runninn er af rótum þess veruleika sem býr í öldinni, þar eru mann- lýsíngamar ekki endilega speglun þess fólks sem vér höfum fyrir augum daglega, heldur eru þær umfram alt speglun eða réttara sagt líkamníng á hugsjónum aldar- innar.55 Fornsögurnar eru að áliti Halldórs skáld- sögur og jafnt hér sem í ýmsum öðrum ritum sínum á 4., 5. og 6. áratugnum lýsir hann þeirri skoðun sinni að hetjur þeirra séu óskadraumur. Á einum stað segir hann meira að segja að þær samsvari því „að í nútímaskáldsögu íslenzkri væri flugkappi eða karlstjarna úr Hollywood látin búa búi sínu á venjulegum íslenzkum dalabæ.“56 En í sömu mund ítrekar hann að samfélagsleg- ar forsendur liggi til grundvallar því að þessar hetjur verða til. Hann nefnir t.d. að fornsögurnar hafi orðið til „á hnignunar- tíma í sögu íslensku þjóðarinnar“ þegar var „nauðsyn slíkrar persónusköpunar“ og höfðingjamir „keptust við að svíkja þjóð- lega einíngu“ og hann telur að þær hafi verið „líkt og svar við glutrun sjálfstæðis vors að fornu.57 Og ástæðan til að fomsög- umar lifa er að viti Halldórs líka samfélags- leg. Hann segir að „trúin á yfirburði . . . mannamynda“ fomsagnanna hafi verið „lángtum raunhæfari en trúin á hinar guð- fræðilegu abstraktfígúmr kirkjunnar" og teflir þar með sögunum gegn því kenninga- kerfi sem m.a. var notað til að undiroka íslenska múgamenn fyrr á öldum.58 Af orðum Halldórs virðist mér ekki unnt að draga nema eina ályktun: því aðeins gátu 56 TMM 1992:4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.