Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Qupperneq 116

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1994, Qupperneq 116
syngjandi og blístrandi gleðisöngva og tregasöngva. Áður en fuglarnir flugu sína leið tylltu þeir sér á hverja hillu í bókasafninu, hölluðu undir flatt og horfðu á hana ástúðlegu augnaráði. Hjartastelpan einsetti sér að safna eld- ingum svo að höfuð hennar gæti opnast aftur og vonandi aftur. (bls. 48) Hér er eldingin látin tákna hugljómun þó upphafið virðist benda til að hún sé ekki sársaukalaus. Hér virðist mega draga þá ályktun að skáldið hampi þeirri alkunnu kenningu, að uppspretta sköp- unarinnar sé þjáning listamannsins. Náðarstund hans er þegar „höfuðið opnast“ og „kærleiksfuglarnir“ fljúga út, slíka stund þrá allir listamenn, þá fæðast snilldarverkin. í nokkrum sögum er lýst klofningi eða togstreitu í sálarlífi persóna. Stund- um klofna persónur bókstaflega í tvennt eins og í sögunni „Afrek“ en þar segir frá stúlku „sem klauf sig í herðar niður og annar hlutinn sveif út í geiminn og líður þar um en annar hlutinn gróf sig ofan í jörðina og skríður þar um.“ (bls. 18) í sögunni „Þriðji maðurinn" eru tveir menn látnir ræðast við í höfði þriðja mannsins. Skemmtilega útfærslu á and- stæðum er að finna í sögunni „Við erum þrjár“ þar sem stelpa úr steini ræðst á stelpu úr silki og sparkar í hana þar til rithöfundur nokkur kemur á vettvang og skrifar niður það sem þeim liggur á hjarta. Silkistelpan erkotroskin en stein- stelpan hvæsir að lokum fr aman í rithöf- undinn: „En við erum þrjár.“ (bls. 19) Yfirleitt fer ekki mikið fyrir félags- legri ádeilu í Galdrabók Ellu Stínu. Það vekur samt athygli lesandans hve marg- ar sögur fjalla um samskipti barna og fullorðinna. Það er fljótsagt að Elísabet tekur ávallt málstað barnanna gegn hin- um fullorðnu ef hún tekur afstöðu á annað borð. Stundum er afskiptaleysi foreldra lýst á áhrifaríkan hátt og líklega er besta dæmið um slíkt sagan „Lítil stelpa sem lifði á fiskahjörtum". Þar er sagt frá stelpu sem er alltaf alein heima á daginn meðan foreldrar hennar eru í vinnunni. Hún á gullfiska en þeir deyja unnvörpum og foreldrarnir færa henni alltaf nýja af því hún er svo mikið ein heima. Svo kemur í ljós að stelpan hefur drepið fiskana og étið úr þeim hjörtun. Þegar hún gat ekki svarað því hvers vegna hún gerði þetta settu foreldrarnir hana á barnageðdeild „bara af því að hún vissi ekki ástæðuna." (bls. 13) Hver skyldi nú ástæðan vera? Svörin geta ver- ið fleiri en eitt en ffeistandi er að líta á „hjartnaát“ stelpunnar sem ósjálffáð viðbrögð undirvitundarinnar við ást- leysi foreldranna. Þetta eru mótmæli stúlkunnar gegn því að vera skilin eftir ein heima, hún étur þær gjafir sem eiga að vera tákn fyrir yfirbót og vonda sam- visku foreldranna. En þetta skilja for- eldrarnir ekki frekar en annað og því er stelpan sett á geðdeild í stað þess að sinna betur andlegum þörfum hennar. Önnur eftirminnileg saga sem lýsir við- brögðum barna við skilnaði foreldra nefnist „Skilnaðarbörnin“. Þau hafa ekki áhuga á að „víkka sjóndeildarhringinn" en kjósa að halda dauðahaldi í minn- ingarnar um fjölskylduna sem eitt sinn var heil. Lok þessarar eftirminnilegu sögu eru á þessa leið: „Á staðnum þar sem íjölskyldan hafði staðið saman áður óx tré í öfuga átt niður í jörðina. Skilnaðarbörnin húka þar enn og tálga ræturnar.“ (bls. 29) f sögunni „Stelpa með sterkt ímyndunarafl" er sagt frá stelpu sem spann sér dagdrauma og lét alla drauma sína rætast m.a. „Að hún ætti pabba sem uppfyllti óskir hennar og þarfir.“ (bls. 47) En draumarnir rætast ekki í lokin þegar henni bregst bogalistin við píanóið. Eins og áður segir er Galdrabók Ellu Stínumjög fjölbreytt að yrkisefhum. Ein af fallegustu sögunum heitir „Ham- 106 TMM 1994:1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.