Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Side 61
í GUÐLAUSU FJAÐRAFOKl
Ajtanmálsgreinar
1 Plótínos: „Um fegurðina" í þýðingu Eyjólfs Kjalars Emilssonar, Skírtiir (haust) 1995, bls.
466-77. Hér vitna ég í bls. 475.
2 Sjá formála þýðanda að ritgerðinni í sama riti, bls. 463-64.
3 Hannah Arendt: Love and Saint Augustine. Þýð. E.B. Ashton og Hannah Arendt. Ritstj.
Joanna Vecchiarelli Scott og Judith Chelius Stark. University of Chicago Press. Chicago og
London 1996,40-41.
4 Sama rit, bls. 163.
5 Plotinus: „The Intellectual-Priciple, The Ideas, And The Authentic Existence" í The Six
Enneads. Great Books of the Western World, 17. bindi. Ritstj. Robert Maynard Hutchins.
Þýð. Stephen MacKenna og B. S. Page. The University of Chicago. Encyclopædia Britann-
ica, Inc. Chicago, London, Toronto og Geneva 1952, bls. 246-47.
6 Hér vísa ég í Karl Jaspers: Die Grossen Philosophen. Erster Band. R. Piper & Co Verlag.
Miinchen 1959, bls. 374-75.
7 Guðbergur Bergsson: „Ómurinn, ofsinn og mildin“, (grein um Jón Gunnar Árnason) í
Islensk list. Bókaútgáfan Hildur 1981, bls. 134.
8 Sjá „Hugmyndir um fegurð“ í TMM, 3. hefti, 1996, bls. 117.
9 Sjá umfjöllun Sigfúsar Daðasonar um Tómas Jónsson, Metsölubókeíúr Guðberg Bergsson,
„Útmálun neikvæðis“ í TMM, 4. hefti, 1966.
10 Guðbergur Bergsson: „Hugmyndir um fegurð", bls. 111.
11 Ástráður Eysteinsson: TvímœlL Háskólaútgáfan 1996, bls. 229-232.
12 Sigurður Nordal: Islensk menning. Mál og menning. Reykjavík 1942, bls. 184.
13 Síðustu misseri hefur átt sér stað ffóðleg umræða í Skírni um samband lífs og skáldskapar.
Páll Skúlason: „Spurningar til rithöfunda" í hausthefti 1990, Guðbergur Bergsson: „Er
skáldskapurinn leið til hjálpræðis?" í hausthefti 1991, Álffún Gunnlaugsdóttir: ,Að
blekkja og blekkja ekki“ í hausthefti 1994 og Sigurður A. Magnússon: „Er gagn að
skáldskap“ í hausthefti 1995.
14 Hér vísa ég í fræga spurningu Plótínosar sem finna má í ritgerðinni „Um fegurðina“.
15 Sjá grein hans ,AdoIphe, or the Misfortune of True Feelings“ í The Work of Fire. Þýð.
Charlotte Mandell. Stanford University Press, Stanford 1995, bls. 240.
16 Guðbergur Bergsson: Faðir og móðir og dulmagn bernskunnar. Forlagið 1997, bls. 91.
17 Sjá Þjóðviljann, 20. október, 1985.
18 Sjá ritdóm Guðmundar Andra Thorssonar „Ó, hann felur djúpin sín“ í TMM, 1. hefti,
1987, bls. 114-15.
19 Guðbergur Bergsson: Leitin að landinu fagra. Mál og menning. Reykjavík 1985, bls. 75.
20 Sjá ritdóminn „Ó, hann felur djúpin sín“ í TMM, 1. hefti, 1987,bls. 115.
21 Simon Critchley: VeryLittle... Altnost Nothing. Routledge. London og New York 1997,bls.
1-31.1 kafla sem heitir því fallega nafhi „Travels in Nihilon“ ræðir höfundurinn um þær
kringumstæður vonbrigða sem virðast einkenna hugsun okkar tíma. Hann ræðir einnig
tómhyggjuna 1 víðara samhengi og hvernig hugsun um verkefnið lífið er (og hefúr verið)
nátengt sambandi manns við dauðann.
22 Edith Södergran: „Kristin trúarjátning" í Landið sem ekki er til. Þýð. Njörður P. Njarðvík.
Urta. Seltjarnarnesi 1992.
23 Hér vísa ég í Játningar Ágústínusar, XII bók, 31. kafla, í enskri þýðingu R.S. Pine-Coffin.
Confessions. Penguine Books 1961. Játningarnar (fyrstu tíu bækurnar) eru til í íslenskri
þýðingu Sigurbjörns Einarssonar. Bókaútgáfa Mennignarsjóðs. Reykjavík 1962.
24 Guðbergur Bergsson metsölubók. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir ræðir við skáldið. Forlagið.
Reykjavík 1992, bls. 195.
25 Sjá t.d. bókina Frygt og Bœven eftir Johannes de silentio (dulnefni Kierkegaards) í Samlede
Værker, bindi 5, Gyldendal. Kaupmannahöfn 1994.
TMM 1998:1
51