Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Page 74
SIGURÐUR A. MAGNÚSSON
Verk eftir Dario Fo á íslenskum leiksviðum:
Þjófar, lík ogfalar konur (þrír einþáttungar), Leikfélag Reykjavíkur 1965.
Nakinn maður og annar í kjólfötum, Leikfélag Húsavíkur 1967-68.
Þjófar, lík og falar konur, Leikfélag Hafnarkauptúns 1968-69.
Sá sem stelur fceti er heppinn í ástum, Leikfélag Reykjavíkur 1969.
Þjófar, lík ogfalar konur, Leikfélag Seyðisfjarðar 1969-70.
Sá sem stelur fæti er heppinn í ástum, Leikfélag Ólafsfjarðar 1971-72.
Sá sem stelur fœti er heppinn í ástum, Leikfélag Neskaupsstaðar 1974-75.
Þjófar, lík og falar konur, Leikfélagið Vaka B 1975-76.
Sá sem stelur fæti er heppinn í ástum, Leikfélag Selfoss 1976-77.
Nakinn maður og annar í kjólfötum, Ungmennafélag Stafholtstungna 1977-78. (Höfundar
Dario Fo og Anton Tsjekhov)
Sá sem stelur fæti er heppinn í ástum, Leikfélag Vopnafjarðar 1977-78.
Sá sem stelurfæti er heppinn í ástum, Litli leikklúbburinn 1978-79.
Við borgum ekki! Við borgum ekki!, Alþýðuleikhúsið 1979.
Sá sem stelurfæti er heppinn í ástum, Leikfélag Siglufjarðar 1979-80.
Stjórnleysingi ferst af slysförum, Alþýðuleikhúsið 1980.
Markólfa, Leikfélagið Grímnir 1980-81.
Nakinn maður og annar í kjólfötum, Leikfélag Siglufjarðar 1980-81.
Sá sem stelurfœti er heppinn í ástum, Leikfélag Þórshafnar 1980-81.
Markólfa, Leikfélag Eskifjarðar 1980-81.
Markólfa, Ungmennafélag Biskupstungna 1980-81.
Markólfa, Leikfélag Sandgerðis 1980-81.
Konur (þrír einþáttungar, Franca Rame meðhöfúndur), Alþýðuleikhúsið 1981.
Markólfa, Leikfélag Hofsóss 1981-82.
Hassið hennar mömmu, Leikfélag Reykjavíkur 1982.
Stjórnleysingi ferst af slysförum, Leikklúbburinn Grundarfirði 1982-83.
Hassið hennar mömmu, Leikfélag Seyðisfjarðar 1983-84.
Félegt fés, Leikfélag Reykjavíkur 1984.
Nakinn maður og annar í kjólfötum, Leikfélag Garðabæjar 1984-85.
Hassið hennar mömmu, Leikfélag Siglfirðinga 1986-87.
Nakinn maður og annar í kjólfötum, Leikhópurinn Máni 1986-87.
Betri er þjófur í húsi en ...., Leikfélag Selfoss 1987-88.
Hassið hennar mömmu, Leikfélagið Grímnir 1988-89.
Hassið hennar mömmu, Leikklúbbur Laxdæla 1988-89.
Við borgum ekki! Við borgum ekki!, Ungmennafélagið Skallagrímur 1989-90.
Við borgum ekki! Við borgum ekki!, Leikfélagið Baldur 1990-91.
Sá sem stelurfæti er heppinn í ástum, Leikfélag Bolungarvíkur 1992-93.
Hassið hennar mömmu, Leikfélag Sauðárkróks 1992-93.
Betri erþjófur í húsi en ...., Leikfélag Eskifjarðar 1992-93.
Betri erþjófur í húsi en ...., Leikfélag Þorlákshafhar 1992-93.
Hassið hennar mömmu, Leikflokkurinn Hvammstanga 1994—95.
Við borgum ekki! Við borgum ekki!, Leikfélag Reykjavíkur 1995.
Markólfa, Ungmennafélag Tálknafjarðar 1995-96.
64
TMM 1998:1