Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Síða 129

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Síða 129
RITDÓMAR einfalda lífið. tala ekki við feitt fólk.(47). Henni leiðast lesbíur, og segir þær bæði óspennandi og þreytandi. Sá tvíkyn- hneigði karl sem hún hittir fyrir fær að sama skapi lítið eftirsóknarverða útreið, er útlifaður og hálf hallærislegur: „hvernig datt mér í hug að segja nei við víðáttuhafi fordómaleysis hans? . . . sennilegast var það líka slæmt af mér að segja honum að mig langaði ekki að ríða með örmjóum bæjara sem lyktaði af sykri og bulli.“(20). Þegar öllu er á botn- inn hvolft er textinn laus við að vera „politically correct“, og hann er reyndar svo bersýnilega laus við slíkt að lesenda hlýtur að renna í grun að eitthvað búi þar að baki, það sé verið að erta hann vísvit- andi. Allir virðast geta fundið sér eittt- hvað til að hneykslast yfir í þessu verki, og tekur þó út yfir allan þjófabálk þegar kemur að sjúklega samsettum reynslu- sögum. Á bls 58-59 er til dæmis að finna eina sérlega safaríka sem vafalaust gæti orðið hinum harðgerustu öfuguggum til yndisauka. Að lokum má ég til með að varpa fram þeirri spurningu hvort þessi texti sé til- raun til að fylla flokk „avant-garde“ skálda á þeim erfiðu, póstmódernísku tímum þegar „avant-garde“ staðan er nánast orðin að normi í bókmenntum? Ég á engin svör til í eigu minni, en vil hvetja lesendur til að veita eftirtekt þess- um þætti í uppbyggingu verksins sem einkennist annars vegar af vítaverðum fordómum og hins vegar róttækni, ann- að er miðja, hitt er jaðarsett en hvort er hvað? Það hlýtur að fara eftir bakgrunni hvers viðtakanda fyrir sig hvort textinn staðfesti einungis ríkjandi fordóma eða afhjúpi þá með því að nefna það sem ekki má með gróteskum aðferðum. Hvort það sé særandi, sniðugt eða sjúklegt? Ragna Garðarsdóttir TMM 1998:1 119
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.