Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2007, Qupperneq 8

Frjáls verslun - 01.10.2007, Qupperneq 8
 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 7 Fyrst þetta ... Eldaðu maður! Norðursigling á Húsavík Bókaútgáfan Salka fagnaði á dögunum útkomu bókarinnar Eldaðu maður! eftir Tómas Möller framkvæmdastjóra. Vel fór á því að halda hófið í versluninni Fiskisögu á Dalvegi í Kópavogi. Eins og titillinn gefur til kynna er bókin eingöngu fyrir karlmenn en í henni er að finna einfalda rétti fyrir menn sem hafa átt í nokkrum erfiðleikum við að rista brauð, laga tebolla eða sjóða egg. Réttirnir eru fljótlegir, gómsætir og hollir. Ráðin í bókinni eru sniðug og til þess fallin að heilla eiginkonur og kærustur upp Hvalaskoðunarfyrirtækið Norðursigling á Húsavík hlaut nýlega Nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar fyrir árið 2007. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica. Norðursigling hlaut verðlaunin fyrir að byggja upp ferðaþjónustu úti á landsbyggðinni með sterkri stjórn og skýrri sýn. Norðursigling hefur gert hvalaskoðun að eftirsóknarverðri afþreyingu á Íslandi. Stefna fyrirtækisins er mörkuð hugsjón. Fyrirtækið hefur sýnt að með réttri hugmynd, markaðri stefnu og eljusemi má skapa ákveðnum stað á landsbyggðinni slíka ímynd að nauðsynlegt þyki að sækja hann heim. Samfélagsleg áhrif Norðursiglingar á Húsavík eru mikil. Tómas Möller segir: fyrir nokkrum árum. „Þar var skemmtilegur hópur af mönnum sem vildi læra að elda vegna þess að þeir voru svangir og orðnir leiðir á skyndibitum,“ segir Tómas Tómas Möller ásamt ritstjórum bókarinnar, Bjarna Brynjólfssyni og Oddnýju Magnadóttur. úr skónum. Tómas kunni sáralítið í matreiðslu áður en hann fór með nokkrum öðrum karlmönnum á matreiðslunámskeið hjá Námsflokkum Reykjavíkur og bætir því við að karlmenn eigi að gerast herrar í eigin eldhúsum enda sé matreiðsla líka kölluð eldamennska. „Byrjaðu strax í dag og eldaðu eins og maður.“ Kristján Möller samgönguráðherra afhendir Herði Sigurbjarnarsyni, framkvæmdastjóra Norðursiglingarn nýsköpunarverðlaun SAF 2007. Nýsköpunarverðlaun SAF:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.