Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2007, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.10.2007, Blaðsíða 21
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 7 21 DAGBÓK I N 14. nóvember StEfn­iR í að 249 fé­löG GERi upp í EvRum Markaður Fréttablaðsins sagði frá því að Ársreikningaskrá hefði á þessu ári heimilað 29 fyrirtækjum að færa reikn- inga sína í erlendri mynt á næsta reikningsári. Auk þess lægju fyrir 53 óafgreiddar umsóknir til viðbótar og að fyrirtæki hefðu haft frest til 1. nóvember sl. til að skila inn umsóknum vegna næsta reikn- ingsárs. En takið eftir þessu; fái félögin 53 öll heimild Ársreikn- ingaskrár til að færa reikninga í erlendri mynt þá verða 249 fyrirtæki með slíka heimild um áramót. Allir vilja núna gera upp í evrum. 15. nóvember St­órlax­ar st­íga af svið­i Bakslagið og hrikalegar afskriftir lána á bandaríska húsnæðislánamarkaðnum hefur kostað tvo stórlaxa í bandaríska fjármálageiranum starfið. Charles Prince sagði af sér sem forstjóri Citygroup, stærsta banka í heimi, og Stan O’Neal, forstjóri og stjórnarfor- maður Merrill Lynch, er einnig hættur vegna lélegrar afkomu bankans. Merrill Lynch ákvað að ráða John Thain, forstjóra NySE Euronext, í starf forstjóra í stað O´Neal. Thain er fyrsti forstjóri bankans í 93 ára sögu hans sem ekki er innanbúðarmaður. Þess utan var Thain á árum áður starfsmaður Goldmans Sachs, sem er einn helsti keppi- nautur Merrill Lynch. Tveir st­órlax­ar í­ bandarí­sk­u fjár­ málalí­fi hafa verið­ lát­nir fjúk­a að­ undanförnu. 15. nóvember Yfir t­il þín­, Skip­t­i Nokkrar umræður hafa orðið um þá ósk Skipta, eignarhalds- félags Símans, að fara þess á leit við íslenska ríkið að seinka skráningu félagsins fram á fyrsta ársfjórðung næsta árs og seinka þar með sölu á hlut í félaginu til fjárfesta og almenn- ings. Þegar Síminn var seldur 5. ágúst 2005 voru ákvæði um Allir vilja núna gera upp í­ evrum. 13. nóvember lan­dSban­k­in­n­ í Hon­G k­on­G Sagt var frá því að Landsbankinn hefði opnað skrifstofu í Hong Kong og að rúm- lega 500 gestir hefðu verið við opnunina, aðallega stjórnendur úr viðskipta- og fjár- málalífi Hong Kong. Landsbankinn starfar núna í 17 löndum. Hong Kong-skrifstofan verður miðstöð bankans í Asíu en á því svæði stefnir bank- inn að áframhaldandi vexti. Til stendur að opna starfsstöðvar í Singapore og Shanghai. Björn Ársæll Pétursson mun stýra starfsemi Landsbankans í Asíu. Björn Ársæll, sem hóf störf hjá Landsbankanum árið 2006, er verkfræðingur frá Háskóla Íslands og lauk meistaraprófi frá háskóla í Japan. Charles Prince og St­an O´Neal. Frá opnun sk­rifst­ofu Landsbank­ans í­ Hong Kong. Hér k­lippa þeir á borð­ann, Kjart­an Gunnarsson, vara­ formað­ur st­jórnar bank­ans og Sigurjón Þ. Árnason, annar t­veggja bank­ast­jóra Landsbank­ans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.