Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2007, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.10.2007, Blaðsíða 9
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 7 9 Fyrst þetta ... Jólagjöf golfarans Bókin Enn betra golf er einstaklega gagnleg bók um golf og golfæfingar eftir þá Úlfar Jónsson og Arnar Má ólafsson. Þetta er jólagjöf golfarans í ár. Út er komin hjá Heimi bókin Enn betra golf eftir Arnar Má ólafsson landsliðsþjálfara í golfi, og Úlfar Jónsson, margfaldan Íslandsmeistara og PGA golfkennara. Þeir kappkosta að útskýra tæknina og þá þætti leiksins sem skipta mestu máli, svo sem hugarfar, leikskipulag og leiðir til að nýta æfingatímann á sem skemmtilegastan og árangursríkastan máta. Markmið kylfinga eru mismunandi, en fyrir flesta er aðalatriðið að njóta sín í góðum félagsskap á fallegum golfvelli. Vissulega getur það skipt höfuðmáli hvernig okkur tekst til í baráttunni við að koma boltanum í holuna, hversu jákvæð upplifunin verður. Fáar íþróttir krefjast jafn mikils samspils hugar og handar, en leikurinn að læra golf verður skemmtilegri þegar tækniatriðum og jákvæðu hugarfari er blandað saman. Enn betra golf hjálpar lesandanum að tileinka sér réttar aðferðir og að auka ánægjuna á golfvellinum. Páll Kjartansson hefur tekið fjölmargar ljósmyndir fyrir bókina. Þær auðvelda lesandanum að tileinka sér efni hennar. Bókin kostar 3.490 krónur og fæst í helstu bókaverslunum, helstu golfbúðum, Hagkaupum og Fjarðarkaupum. Enn betra golf  Enn betra g olf Eftir Arnar Má Ólaf sson landsliðsþjálfa ra og Úlfar Jónsson margfaldan Íslandsmeistar a og golfkennar a Eftir Arnar Má Ólafsson landsliðsþjálf ara og Úlfar Jónsson margfaldan Ís landsmeistara GOLF ENN BETRAENN BETRA G O LF A rnar M ár Ó lafsson og Ú lfar Jónsson Golf.umbrot. indd 3 11/20/07 11 :46:42 PM Höfundar bókarinnar, þeir Arnar Már Ólafsson og Úlfar Jónsson, bregða á leik með hvítu kúluna. Bókin Enn betra golf e r einstaklega gagnleg bó k fyrir alla kylfinga .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.