Frjáls verslun - 01.10.2007, Page 9
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 7 9
Fyrst þetta ...
Jólagjöf golfarans
Bókin Enn betra golf er
einstaklega gagnleg bók um
golf og golfæfingar eftir þá
Úlfar Jónsson og Arnar Má
ólafsson. Þetta er jólagjöf
golfarans í ár.
Út er komin hjá Heimi bókin
Enn betra golf eftir Arnar Má
ólafsson landsliðsþjálfara
í golfi, og Úlfar Jónsson,
margfaldan Íslandsmeistara og
PGA golfkennara.
Þeir kappkosta að útskýra
tæknina og þá þætti leiksins
sem skipta mestu máli, svo
sem hugarfar, leikskipulag og
leiðir til að nýta æfingatímann
á sem skemmtilegastan og
árangursríkastan máta.
Markmið kylfinga eru
mismunandi, en fyrir flesta er
aðalatriðið að njóta sín í góðum
félagsskap á fallegum golfvelli.
Vissulega getur það skipt
höfuðmáli hvernig okkur tekst
til í baráttunni við að koma
boltanum í holuna, hversu
jákvæð upplifunin verður.
Fáar íþróttir krefjast jafn
mikils samspils hugar og
handar, en leikurinn að læra
golf verður skemmtilegri
þegar tækniatriðum og
jákvæðu hugarfari er blandað
saman. Enn betra golf hjálpar
lesandanum að tileinka sér
réttar aðferðir og að auka
ánægjuna á golfvellinum.
Páll Kjartansson hefur
tekið fjölmargar ljósmyndir
fyrir bókina. Þær auðvelda
lesandanum að tileinka sér efni
hennar.
Bókin kostar 3.490
krónur og fæst í helstu
bókaverslunum, helstu
golfbúðum, Hagkaupum og
Fjarðarkaupum.
Enn betra golf
Enn betra g
olf
Eftir
Arnar Má Ólaf
sson
landsliðsþjálfa
ra og
Úlfar Jónsson
margfaldan
Íslandsmeistar
a
og golfkennar
a
Eftir Arnar Má
Ólafsson
landsliðsþjálf
ara og
Úlfar Jónsson
margfaldan Ís
landsmeistara
GOLF
ENN BETRAENN BETRA
G
O
LF
A
rnar M
ár Ó
lafsson og Ú
lfar Jónsson
Golf.umbrot.
indd 3
11/20/07 11
:46:42 PM
Höfundar bókarinnar,
þeir Arnar Már Ólafsson
og Úlfar Jónsson,
bregða á leik með hvítu
kúluna.
Bókin Enn
betra golf e
r
einstaklega
gagnleg bó
k fyrir
alla kylfinga
.