Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2007, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.10.2007, Blaðsíða 42
42 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 7 Þ að sem gerir Jack Canfield svo sérstakan að mínu mati er að hann hefur einstakan hæfileika til að ná til fólks. Hann er einn allra fremstur á sviði árangurs-þjálfunar í dag og hann hefur sjálfur notað þau meðul sem hann predikar til að komast þangað sem hann er,“ segir Kristján Viðar Haraldsson, stofnandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins New Vision, sem stendur fyrir komu Canfields til Íslands. Kristján Viðar er mörgum að góðu kunnur sem lagahöf- undur, söngvari og forsvarsmaður hljómsveitarinnar Greifanna en hann hefur komið víðar við, þjálfar meðal annars landslið Íslands í borðtennis og er með BA-gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands. Lokaritgerð hans í sálfræðinni fjallaði um íþróttasál- fræði. Árangurssálfræði jack Canfields „Ég hef mjög lengi haft áhuga á árangurssálfræði í ætt við þá sem Jack Canfield kennir,“ segir Kristján Viðar. „Í raun finnst mér að þessi fræði, sem og sjálfsstyrking ýmiss konar, ætti hrein- lega að vera hluti af námsskrá grunnskólanna,“ segir hann og bætir því við að í Kaliforníu hafi yfirvöld til að mynda leitað til Canfields eftir aðstoð við að leiða sjálfsstyrkingu inn í skóla- kerfið. Jack Canfield fæddist ekki með silfurskeið í munninum. Hann ólst upp í venjulegri fjölskyldu í lægri miðstétt í Banda- ríkjunum, eins og hann orðar það sjálfur í myndbandi sínu um The Success Principles. Foreldrar hans voru alkóhólistar, faðirinn ofbeldisgjarn og þau skildu þegar Jack var mjög Jack Canfi­eld hefur slegið heimsmet Stephen Kings í fjölda bóka á metsölu­ lista New York Times. Hann er núna einn allra eftirsóttasti fyrirlesari heims um stjórnun. Kristján Viðar Haraldsson, framkvæmdastjóri New Vision, er að fá Canfield til landsins og verður hann í Háskólabíói 2. febrúar næstkomandi. s t j ó r n u n texti: helga dís sigurðardóttir • Myndir: geir ólafsson o. fl. jACk CAnFiEld ER Á lEið­inni Jack Canfield er metsöluhöfundur um bækur sem snúa að stjórnun og velgegni í lífinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.