Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2007, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.10.2007, Blaðsíða 76
Lífsstíll 76 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 7 Hvers vegna að prófa þennan bíl? Eflaust er orðið ljóst að skrifari hefur dálæti nokkurt á jeppum og jepplingum. Land Rover Freelander er með þeim álitlegri í þeim hópi og byggir þar á gömlum grunni; fyrsti Land Roverinn kom hingað laust fyrir áramót árið 1948 og síðan hefur Land Rover staðið fyrir sínu á Íslandi, þó hann væri í nokkurri lægð um tíma. Freelander er snotur og sterklegur útlits með greinilegu yfirbragði framleiðanda síns. Byggingarlag bílsins og rammi virkar þétt og traust. Þar að auki var hann kjörinn bíll ársins á Íslandi 2008 í árlegu vali Bandalags íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) sem fram fer í október ár hvert. Vél- og tæknibúnaður Freelander er aðeins boðinn í einni útfærslu hér á landi, með 4 strokka dísilvél með forþjöppu, 160 ha með 400 Newtonmetra snúningsvægi. Bara þessar tölur gefa tilefni til að ætla að hann sé snarpur nokkuð og hann stenst væntingar. Eyðsla á reynslutíma í mjög blönduðum akstri var 10,8. Framleiðandi gefur upp 7,5 l meðaleyðslu. Sjálfskiptingin er 5 gíra með handskiptivali. Staðaldrif er á framhjólum en sjálfvirkt inngrip afturhjóla ef mishröðun verður á aflhjólum. Það er ekki með seigjukúplingu eins og algengast er heldur vökvaknúnum diskum og mjög hraðvirkt; bíllinn á ekki að geta spólað á framhjólum einum, ekki einu sinni í upptakti. Það tókst heldur ekki á reynslubílnum. Í líkingu við Land Rover jeppann Discovery er Freelander með svonefnda Terrain Response drifskynjun sem auðveldar akstur við margháttuð skilyrði, ef staðalstillingin sýnist ekki ætla að duga. Vinnuumhverfi ökumanns Framsæti eru þægileg sæti og rafstýrð, leðurklædd. Aðgerðastýri fer vel í hendi og auðvelt að velja sér góða stellingu við það. Mælar og upplýsingatölva greinileg og liggja vel við. Tölvustýrð miðstöð er með sjálfstæðar stillingar hvora sínum megin frammi í, auk sjálfvirknistillingar. Framrúðusyllan hægra megin er gríðarlega fyrirferðarmikil og frekar fráhrindandi. Hefði mátt hafa á henni smámunabakka eða eitthvað þvílíkt til að létta yfirbragðið. Freelander er með sérstakan hnapp til að ræsa vélina og drepa á henni. „Lykillinn“ er kubbur sem stungið er í gróp en síðan startað með hnappnum. Skrýtin ráðstöfun og vandséð hvers vegna þetta er ekki sett frekar í botn „lykil“-grópsins og startað/drepið á með „lyklinum“ sjálfum heldur en krefjast annars handtaks til þess. Nú á dögum þegar allir eru hættir að reykja eða hættir að byrja að reykja eru enn tveir sígarettukveikjarar í þessum bíl. Annar þeirra a.m.k. er á afkáralegum stað þar sem Land Rover Freelander Sport: Traustlegur, vel búinn og skemmtilegur bílar: sigurður hreiðar Land Rover Freelander sver sig greinilega í ættina og ber vissan keim bæði af Discover og Range Rover. Jepplingur með traustlegt yfirbragð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.