Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2007, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.10.2007, Blaðsíða 82
82 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 7 Spakleg orð á hátíðarstund. Umsjón: PÁLL BJarnason Vinargjöf skal virða og vel um hana hirða. Íslenskur málsháttur Að sýna náunganum örlítinn vináttuvott getur glatt meira en ást á öllu mannkyninu. Richard Dehmel Á hátíðarstund er rétti tíminn til að endurstilla áttavitann innra með sér með því að líta yfir farinn veg og fram á við. May Sarton Jólin hefjast með vinnustaðapartíum í byrjun desember og þeim lýkur 1. febrúar þegar menn komast að því hvað þau kostuðu. P. J. O’Rourke Engin gleði er meiri en sú sem fylgir tilhlökkun. Søren Kierkegaard spak mæli Jólasveinninn kann sig, hann kemur bara í heimsókn einu sinni á ári. Viktor Borge Bestu gjafirnar eru ekki í verslunum eða undir jólatrénu heldur í hjarta góðs vinar. Cindy Lew Sælla er að gefa en þiggja. Íslensksur málsháttur Sá maður er ekki fátækastur sem á minnst, heldur sá sem heimtar meira. Seneca Að elska barnið sitt felst ekki í að gefa því alla hluti sem það biður um, heldur gefa því óspart af ástúð og umhyggju. Nadia Boulanger Fátækasta fólkið getur gefið börnum sínu dýrmætustu gjafirnar. Óþekktur höfundur Hugsaðu stórt, en njóttu þess smáa. H. Jackson Brown Ég grét af því að ég átti enga skó þar til ég sá mann sem hafði misst báða fætur. Ali Reza Dehdar Oft er mikilvægast að segja það sem við höldum að þurfi ekki að segja af því það sé svo augljóst. Andre Gide Reyndu ávallt að vera örlítið vingjarnlegri en nauðsynlegt er. James M. Barrie Ef enginn kærleikur býr í hjarta þínu ertu með hjartasjúkdóm á háu stigi. Bob Hope Allir eru einmana. En sumir hafa bara svo margt fólk í kringum sig að þeir hafa aldrei tekið eftir því. Bo Baldersson Aðfangadagskvöld er sú stund ársins þegar mennirnir og guð skilja hver annan best. Kaj Munk jólasveinninn kann sig ...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.