Dagrenning - 01.04.1956, Blaðsíða 7

Dagrenning - 01.04.1956, Blaðsíða 7
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS — Gagnkvæmt tryggingaíélag — Stofnað með lögum nr. 54, 3. nóv. 1915, sbr. lög nr. 9, 23. marz 1955. Elzta ísleznka tryggingafélagið. Brunabótafélagið skiptist í deildir og er hvert bæjar- og hreppsfélag sérstök deild í félaginu. Fulltrúaráð Brunabótafélagsins er skipað kjörnum fulltrúum frá öllum bæjar- stjórnum og sýslunefndum. Fulltrúaráðið kýs framkvæmdastjórn Brunabótafélags íslands. Hana skipa nú: Jón Sólnes, bankafulltrúi, Akureyri, Emil Jónsson, vitamálastjóri, Hafnarfirði og Jón Steingrímsson, sýslumaður, Borgarnesi. Brunabótafélagið er eingöngu til þess stofnað og rekið að veita vátryggðum sem bezta og hagkvæmasta þjónustu. Brunabótafélagið er traust og öruggt félag og öflugur varasjóður þess er eign félagsmanna. Brunabótafélagið kostar lögskipaðar brunavarnir á íslandi, og útvegar hentug tæki til brunavarna og selur þau á kostnaðarverði. Brunabótafélagið hefir lánað milljónir króna til bæjar- og sveitarfélaga um land allt til vatnsveitna, slökkvitækja og annars þess, sem stuðlar að auknu öryggi og minnkandi brunatjónum. Brunabótafélag íslands hefir með þessari starfsemi náð þeim árangri að iðgjöld brunatrygginga hal'a farið sílækkandi, ekki einungis af liúsum og öðru, sem tryggt hefir verið hjá félaginu, heldur einnig af lausaíé, vörubirgðum og innbúi, sem vátryggt hefir verið hjá öðrum tryggingarfélögum. Brunabótafélagið greiðir félagsmönnum arð og ágóðahlut umfram þá upphæð, sem lögð er í sameiginlegan varasjóð. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS tekur nú að sér: Brunatryggingar — Flutningatryggingar — Skipatryggingar — Abyrgðartryggingar — Slysa- og ferðatryggingar — Rekstursstöðvunartryggingar — Vélatryggingar. Brunabótafélag íslands er yðar eigið félag, látið það því njóta viðskipta yðar. Brunabótafélag íslands hefir umboðsmenn í öllum kaupstöðum og hreppum landsins. Aðalskrifstofa Brunabótafélags Islands er við Hverfisgötu 8—10, Reykjavík. Símar: 4915, 4916 og 4917. Símnefni: Brunabót. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.