Dagrenning - 01.04.1956, Blaðsíða 27

Dagrenning - 01.04.1956, Blaðsíða 27
frægur er af drottningu sinni, Jessa- bel. Biblían kallar löggjöf þá sem Omri setti „setninga Omris" og afleiðingarn- ar af því að fylgja þeim urðu þessar að því er Mika spámaður segir: „Rangfeng- in auðæfi“, „röng vog og sviknir vogar- steinar." „Ríkismenn eru fullir af ofríki, íbúarnir tala lygar og tungan fer með svik í munni þeirra.“ „Þú skalt eta en þó ekki verða saddur.“ — „Þótt þú takir eitthvað frá, þá skalt þú eigi fá bjargað því,“ „Þótt þú sáir, skalt þú ekkert uppskera." — „Þú hefir breytt eftir setningum Omri og öllu athæfi Akabs húss.“ — Og þannig mun fara fyrir hverri þeirri þjóð, sem ekki heldur í heiðri „sáttmál- ann við Guð,“ en tekur að setja sér lög- gjöf, sem er í innsta eðli sínu gagnstæð lögmáli Drottins. Slík löggjöf gerir alla einstaklinga þjóðfélagsins að lygurum, svikurum og þjófum, gerir þá kröfuharða í garð annara, en kröfulitla til sjálfra sín, gerir menn svikula -augnaþjóna og prettvísa. Og þegar allur þorri manna í einu þjóðfélagi er orðinn þannig, hefjast þar slíkir flokkadrættir milli ranglætisiðkendanna að þeir tortíma hver öðrum. Loks brýst sá ófyrirleitn- asti þessara flokka til valda með lygum, svikum, blekkingum og ofbeldisað- gerðum og gengur milli bols og höfuðs á öllum sínum andstæðingum. Þá er niður- brot þjóðfélagsins fullkomnað og mvrkur einræðis og kúgunar leggst yfir þjóð- lífið — e. t. v. um mörg hundruð ára tíma, ef ofbeldisseggnum sýnist þá ekki bezt að „herleiða" það af fólkinu sem eftir er, til fjarlægra landa og tortíma þvi' þar með einhverjum hætti. Blekkingin mikla. Af því, sem nú hefir verið sagt, er ljóst, að baráttan í þjóðfélögunum stendur ekki milli auðvalds og kommúnisma eða sósíalisma. Hún stendur heldur ekki milli annarra svokallaðra borgaralegra eða lýð- ræðislegra flokka, og „öfgaflokka" til vinstri eða hægri. Allir borgaralegir flokkar, öll borgaraleg blöð og allar borg- aralegar áróðursstofnanir eru með einum eða öðrum hætti „fyrirtæki auðvaldsins". Munurinn er aðeins sá, e. t. v., að þeim sem stjóma þessum fyrirtækjum er þetta mismunandi vel ljóst. Hinn raunverulegi eigandi dylur sig rnjög vel á þessum vett- vangi. í stefnuskrá sinni lýsir hann þessu þannig : „Bókmenntir og blaðakostur eru tvö mikilvægustu uppeldisöflin, og þessvegna mun stjórn vor eiga flest blöðin (leyni- lega). Það mun að engu gera öll skemmd- aráhrif þeirrar útgáfu, sem einstaklingar hafa með höndum, og gefa oss í hendur þvínær ótakmarkað vald yfir almennings- álitinu..Ef vér leyfum tíu blöð munum vér sjálfir gefa út þrjátíu, og þannig áfram í réttu hlutfalli. Hinsvegar má al- menningurinn engan grun hafa um þetta. Fyrir því verða öll blöð sem vér gefum út að sýnast hvert öðm andstæð bæði í stefnu og skoðunum." Flestir ritstjórar og blaðamenn vita ekki hvaðan það fé kemur, sem blöð þeirra byggja tilveru sína á. En þó þau séu rekin með halla — oft miklum halla — ár eftir ár, lifa þau samt. Það er af því, að þau eru, þegar öllu er á botninn hvolft, eign þess valds, sem fjármagninu ræður. Litist nú hver og einn um í sinni sveit hvað þetta snertir. Baráttan stendur þannig alls ekki milli stjómmálaflokk- anna — sú barátta sem geisar milli þeirra er um það hver þeirra eigi að fleyta rjóm- ann hverju sinni — en er ekki ágreining- ur um það, hvemig eigi að fegra og bæta líf þjóðanna. Baráttan stendur milli DAGRENNING 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.