Dagrenning - 01.04.1956, Blaðsíða 38

Dagrenning - 01.04.1956, Blaðsíða 38
BABELSTURNINN OG UMHVERFI HANS. Myndin sýnir turninn sjáifan og turnhofið, svo og hinn „heiiaga forgarð" þess og bygg- ingar ýmsar, sem rústir hafa fundist af. Likan þetta er gert af prófessor Walter Andrae eftir upplýsingum, sem fengist hafa við útgröft í Babylon. huga á öllum tímum, að eina lausnin á vanda vorum fæst með hjálp Hans, sem sagði: „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið“. Hér lýkur grein séra Bakers, og er at- hyglisverð sú skoðun hans, að merki dýra- hringsins hafi verið efst á múrsteins- hæðinni. Gæti það vel verið rétt, því þessar þjóðir „féllu fram fyrir öllum himinsins her“, eins og sagt er í Biblí- unni og fleiri fornum ritum um átrúnað þeirra. ★ Hvað vita svo fomfræðingar um Babeltuminn? Fyrir hálfri öld eða svo var það all-al- menn skoðun að sagan um Babelturn- inn væri tilbúningur einn. enda frá- sögnin lítt skiljanleg. Á síðari tímum hefir þessi skoðun breyttst mjög. Spurningunni: Hefir Babelsturn verið til? svara fornleifafræðingar nú hiklaust játandi, þó þeir taki það fram um leið, að hugmyndimar um hann séu nú allar aðrar en fyrr á tímum. „Vér vitum nú að slíkur turn var til,“ segir Dr. Helmut Minkowski í nýlegri grein í The Geo- graphical Magazine. Og hann segir enn- fremur: „Hin 2400 ára gamla frásögn Mósebókar er í megindráttum lýsing á byggingum sem fundist hafa við upp- gröft á sléttum Mesópótamíu. Enda þótt að staðlýsing á hinni fornu Babylon sé enn í brotum, að því er snertir fornfræði- rannsóknir, er það almennt álit að Bab- elstum hafi verið turnmusteri það, sem Etemenanki lét reisa í borg þessari, helgi- 30 DAGRENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.