Dagrenning - 01.04.1956, Blaðsíða 20

Dagrenning - 01.04.1956, Blaðsíða 20
r--------------------------------------------------------------------------^ neska og herjum ísraels. Stórkostlegt og furðulegt tákn þessa er það, að ein- mitt nú hefir Ísraelsríki verið endurreist, en það var afmáð úr sögu þjóð- anna fyrir um 2500 árum. Og enn furðulegra og enn gleggri bending er það, að síðasti og örlagaríkasti þátturinn hefst, að því er virðist, með átök- um út af þessu nýja ríki, sem ber nafn alls ísraels þó það sé fyrst og fremst ríki Júdaættkvíslarinnar. Þessu hafði einnig verið spáð. — Mörg þúsund ára gamall spádómur segir: „Á þeim degi mun ég gjöra JERÚSALEM að aflraunasteini fyrir ALL- AR ÞJÓÐIR.“ „Á þeim degi mun ég gera ÆTTARHÖFÐINGJA JÚÐA eins og GLÓÐARKER í VIÐARKESTI....“ Þetta er einmitt svo nú í dag, og það getur kviknað í „viðarkestinum“ livenær sem vera skal. Af þessu er það augljóst að næstu átök geta ekki farið nema á einn veg. Eftir miklar þrautir og þjáningar, eyðileggingu og smán, munu liin- ar vestrænu þjóðir sigra. En sigurinn verður ekki þeirra — heldur „Guðs, Israels — Jesú Krists — sem mun taka í taumana þegar ekkert annað er eftir en hin algjöra tortíming. Þessvegna er það, að höfundur þessarar greinar, sem og aðrir þeir, er gera sér grein fyrir spádómum Biblíunnar um aldaskiptin, eru í engum efa um hver endalokin verða, þótt svo báglega horfi, sem nú er raun á. ..MlN EIGIN HÖND HEFIR FRELSAÐ MIG!“ Þegar hinar vestrænu þjóðir hafa áttað sig á því að þær em ísrael mun vegur þeirra fyrst taka að vaxa. Þá er þeim einnig hollt að minnast sögunnar í Dómarabókinni um sigur Gideons. er Drottinn sendi hann gegn hinum sameinuðu herskörum „austurbyggja“ er sett höfðu herbúðir á Jesreelsléttu. Herskarar Midians voru miklir og vel búnir að vopnum og vistum. en ísrael var undirokaður. tvístraður. sjálfum sér sundurþykkur og hafði kastað að mestu trúnni á Guð sinn, en tekið upp í staðinn átrún- að og skipulag Midiansmanna og annara heiðingja (þ. e. aðhyllst kommún- isma þeirra tíma), sem ráðið höfðu yfir ísrael í sjö ár. Þá hrópaði þjóðin til Guðs í raunum sínum og hann sendi henni for- ustumann, Gideon Jóasson af Manasseættkvísl. Gideon var ekki einn af höfðingjum fsraels, og liann svaraði sendiboða Guðs á þessa leið: „Æ, henra minn, á ég að frelsa ísrael? Sjá minn ættleggur er aumasti ættleggur- inn í Manasse og ég er lítilmótlegastur í minni ætt. Þann mann valdi Drott- inn að því sinni. Og þegar Gideon hafði látið til leiðast safnaði hann saman V--------------------------------------------------------------------------- 12 DAGRENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.