Dagrenning - 01.04.1956, Blaðsíða 45

Dagrenning - 01.04.1956, Blaðsíða 45
Myndin af Seljaness-Móra, sem Halldór Guðmundsson trésmíðameistari í Keflavík tók 1934 norður ó Ströndum. Móri stendur við skut bátsins, sem er lengst til hægri á myndinni. tæki mynd a£ bóndanum, sem þá bjó á bæ þessum. Hann er nú látinn. Nafn hans verður ekki nefnt hér, en hann þótti sérlundaður nokkuð og bannaði með öllu að tekin yrði mynd af sér, þegar eftir því var leitað. Það var almanna- rómur þar á Ströndum, að Seljanses-Móri fylgdi bónda þessum og þóttust menn verða hans varir á undan komu hans. Nú er það frekara af Halldóri Guð- mundssyni að segja, að hann vildi freista þess að ná mynd af bónda, án þess hann vissi til, fyrst hann fékk því ekki fram komið með öðrum hætti. Tækifærið gafst er bóndi fór ásamt vinnumanni sínum að huga að bátnum sínum og veiðarfærum. Náði Halldór þá mynd þeirri, sem áður getur. Ekki var hægt að framkalla myndir Halldórs þar nyrðra á Djúpuvík. Beið það því unz hann kom til Reykjavíkur að afloknu starfi þá um sumarið. Þeg- ar myndir hans svo voru framkallaðar kom í Ijós, að á myndinn af bóndan- um voru ekki tveir menn, eins og vera átti, því aðeins tveir menn voru við bát- ana þegar myndin var tekin, heldur stóð þokukennd vera í mannsmynd við skut eins bátsins. Þótti þetta að vonum at- hyglisvert mjög, ekki síst sökum þess mikla orðróms, sem á því lék, að Móri fylgdi bóndanum. Halldór fékk sérfræðinga í ljósmynd- un til þess að athuga filmuna, sem mynd- in var tekin á, og kom þeim saman um, að filman væri alveg gallalaus og ekki væri tvítekið á hana. Hneigjast menn því helzt að þeirri DAGRENNING 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.